Gary Lineker: Ekkert lið á EM jafn kraftmikið og Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2016 22:47 "Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland,“ sagði gamli refurinn. Vísir/EPA Umfjöllun BBC um leik Ísland og Portúgal var af dýrari gerðinni í kvöld þar sem Gary Lineker, framherjinn og þáttastjórnandinn frægi, stýrði umfjölluninni af stakri snilld. Sérfræðingarnir sem í þættinum voru vita ýmislegt um fótbolta og fóru fögrum orðum um Ísland. Thierry Henry, Alan Shearer og Vincent Kompany voru mættir til leiks ásamt Lineker og voru þeir afar ánægðir með baráttugleði íslenska landsliðsins sem tryggði sér frábært stig gegn Portúgal í kvöld. „Það er erfitt að átta sig á því hvaða áhrif jafnteflið mun hafa á Íslandi. Leikmennirnir voru kannski ofurliði bornir í fyrri hálfleik en þeir eru sannarlega hetjur núna. Þetta eru stórbrotin úrslit,“ sagði Kompany, fyrirliði Manchester City og Belgíu sem missti af EM vegna meiðsla. Það var þó Gary Lineker, þáttastjórnandinn sjálfur sem stal senunni þegar hann lauk þættinum á eftirfarandi orðum: „Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland.“Mæltu manna heilastur @GaryLineker pic.twitter.com/NEG5ccqjN9— Þórður (@doddeh) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Umfjöllun BBC um leik Ísland og Portúgal var af dýrari gerðinni í kvöld þar sem Gary Lineker, framherjinn og þáttastjórnandinn frægi, stýrði umfjölluninni af stakri snilld. Sérfræðingarnir sem í þættinum voru vita ýmislegt um fótbolta og fóru fögrum orðum um Ísland. Thierry Henry, Alan Shearer og Vincent Kompany voru mættir til leiks ásamt Lineker og voru þeir afar ánægðir með baráttugleði íslenska landsliðsins sem tryggði sér frábært stig gegn Portúgal í kvöld. „Það er erfitt að átta sig á því hvaða áhrif jafnteflið mun hafa á Íslandi. Leikmennirnir voru kannski ofurliði bornir í fyrri hálfleik en þeir eru sannarlega hetjur núna. Þetta eru stórbrotin úrslit,“ sagði Kompany, fyrirliði Manchester City og Belgíu sem missti af EM vegna meiðsla. Það var þó Gary Lineker, þáttastjórnandinn sjálfur sem stal senunni þegar hann lauk þættinum á eftirfarandi orðum: „Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland.“Mæltu manna heilastur @GaryLineker pic.twitter.com/NEG5ccqjN9— Þórður (@doddeh) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira