Kári: Ég er alveg 100 prósent Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2016 16:00 Kári Árnason á hóteli íslenska liðsins í Annecy. Vísir/Vilhelm Kári Árnason viðurkennir að honum hafi þótt slæmt að missa af leikjunum gegn Noregi og Liechtenstein í aðdraganda EM í Frakklandi en að hann hafi talið það best að taka engar áhættur. Kári var með flensu í lok síðasta mánaðar en hann segir að hann hafi hvílt fyrst og fremst þar sem að hann var tæpur í nára. „Það var best að taka enga sénsa. En ég er alveg 100 prósent núna,“ segir Kári í samtali við Vísi. „Æfingaleikir eru öðruvísi. Það er ekkert undir og menn eru að hugsa um að meiða sig ekki. En ég er núna í fínu standi og það er það sem mestu máli skiptir.“ Hann segist vera ánægður með hvernig hann nær að mæta til leiks í Frakklandi. „Ég byrjaði tímabilið í Svíþjóð ekki nógu vel en þetta er allt á réttri leið,“ segir hann enn fremur. Kári mætti Cristiano Ronaldo þegar Malmö mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í vetur og fór það ekki nógu vel. Kári var fyrirliði þegar Malmö mætti Madrídingum á Spáni og fór sá leikur 8-0 fyrir spænska liðið. Ronaldo skoraði fjögur í þeim leik og lagði upp eitt. „Portúgal er með gríðarlega sterkt lið en við höfum margoft sýnt að við getum unnið lið sem er hærra skrifað en okkar,“ segir Kári. „Við mættum til dæmis Hollandi og okkur tókst vel upp gegn þeim. Við þurfum að leggja leikinn svipað upp.“ Það er von á því að Portúgal beiti hinum ýmsu vopnum í sínum sóknarleik en Kári segir að íslenska vörnin sé reiðbúin að taka við því. „Við verðum tilbúnir í hvað sem þeir kasta að okkur. Stundum verður bara að spila þetta eftir eyranu - fótboltinn er þannig.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Kári Árnason viðurkennir að honum hafi þótt slæmt að missa af leikjunum gegn Noregi og Liechtenstein í aðdraganda EM í Frakklandi en að hann hafi talið það best að taka engar áhættur. Kári var með flensu í lok síðasta mánaðar en hann segir að hann hafi hvílt fyrst og fremst þar sem að hann var tæpur í nára. „Það var best að taka enga sénsa. En ég er alveg 100 prósent núna,“ segir Kári í samtali við Vísi. „Æfingaleikir eru öðruvísi. Það er ekkert undir og menn eru að hugsa um að meiða sig ekki. En ég er núna í fínu standi og það er það sem mestu máli skiptir.“ Hann segist vera ánægður með hvernig hann nær að mæta til leiks í Frakklandi. „Ég byrjaði tímabilið í Svíþjóð ekki nógu vel en þetta er allt á réttri leið,“ segir hann enn fremur. Kári mætti Cristiano Ronaldo þegar Malmö mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í vetur og fór það ekki nógu vel. Kári var fyrirliði þegar Malmö mætti Madrídingum á Spáni og fór sá leikur 8-0 fyrir spænska liðið. Ronaldo skoraði fjögur í þeim leik og lagði upp eitt. „Portúgal er með gríðarlega sterkt lið en við höfum margoft sýnt að við getum unnið lið sem er hærra skrifað en okkar,“ segir Kári. „Við mættum til dæmis Hollandi og okkur tókst vel upp gegn þeim. Við þurfum að leggja leikinn svipað upp.“ Það er von á því að Portúgal beiti hinum ýmsu vopnum í sínum sóknarleik en Kári segir að íslenska vörnin sé reiðbúin að taka við því. „Við verðum tilbúnir í hvað sem þeir kasta að okkur. Stundum verður bara að spila þetta eftir eyranu - fótboltinn er þannig.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira