Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 13:00 Benjamín Hallbjörnsson eða Benni Bongó, formaður Tólfunnar, segir að stuðningsmannahópurinn hafi valið sína tíu fulltrúa vel þegar ljóst varð að Knattspyrnusamband Íslands ætlaði að bjóða nokkrum úr þeirra hópi til Nice til að tryggja góðan stuðning í stúkunni. „Það voru tíu Tólfur sem fengu að koma. Það urðu margir eftir heima. Við völdum þessa tíu einstaklinga vel, “ sagði Benjamín í viðtali við Vísi í beinni útsendingu frá Rivierunni í Nice. Ekki eru allir sáttir við að Knattspyrnusambandið hafi eytt pening í að fljúga tíu einstaklingum út á sinn kostnað en KSÍ er vitaskuld bara félögin í landinu. Benni segir þetta vel þekkt í öðrum löndum. „Þetta er nefnilega fáfræði Íslendinga. Það er vel þekkt alls staðar í Evrópu að knattspyrnusambönd styrki opinbera stuðningsmannaklúbba með peningagjöfum og aðgangi að leikmönnum og þjálfurum,“ sagði Benjamín. „Í Belgíu til dæmis hafa menn aðgang að þjálfaranum tvisvar sinnum í mánuði og leikmönnum einu sinni þar sem teknir eru upp Youtube-sketsar. Davor Suker, formaður króatíska knattspyrnu sambandsins, borgar formanni króatísku Tólfunnar 25 þúsund evrur á ári.“ Þrátt fyrir að ekki hafi allir verið sáttir við þetta útspil KSÍ var gríðarlegur fjöldi manns sem kallaði eftir því að KSÍ myndu hjálpa Tólfunni út á leikinn eftir að peningur hennar var uppurinn og hún þurfti að fara heim eftir sigurinn á Austurríki. Benjamín kann vel að meta þetta ákall þjóðarinnar: „Þetta var bara pressa frá þjóðinni. Við segjum bara takk fyrir okkur. Ekki bara KSÍ.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. 27. júní 2016 13:00 Sjáðu stemmninguna í Nice | Myndband Sól og gleði á ströndinni í Nice þar sem leikur Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM 2016 fer fram. 27. júní 2016 11:59 Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. 27. júní 2016 12:26 Úttekt Guardian: Þetta eru veikleikarnir í íslenska liðinu sem England þarf að nýta sér Íslendingar halda ekki boltanum, eru veikir fyrir vinstra megin í vörninni og löng innköst aðalvopnið að sögn Michael Cox. 27. júní 2016 12:45 Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. 27. júní 2016 12:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Benjamín Hallbjörnsson eða Benni Bongó, formaður Tólfunnar, segir að stuðningsmannahópurinn hafi valið sína tíu fulltrúa vel þegar ljóst varð að Knattspyrnusamband Íslands ætlaði að bjóða nokkrum úr þeirra hópi til Nice til að tryggja góðan stuðning í stúkunni. „Það voru tíu Tólfur sem fengu að koma. Það urðu margir eftir heima. Við völdum þessa tíu einstaklinga vel, “ sagði Benjamín í viðtali við Vísi í beinni útsendingu frá Rivierunni í Nice. Ekki eru allir sáttir við að Knattspyrnusambandið hafi eytt pening í að fljúga tíu einstaklingum út á sinn kostnað en KSÍ er vitaskuld bara félögin í landinu. Benni segir þetta vel þekkt í öðrum löndum. „Þetta er nefnilega fáfræði Íslendinga. Það er vel þekkt alls staðar í Evrópu að knattspyrnusambönd styrki opinbera stuðningsmannaklúbba með peningagjöfum og aðgangi að leikmönnum og þjálfurum,“ sagði Benjamín. „Í Belgíu til dæmis hafa menn aðgang að þjálfaranum tvisvar sinnum í mánuði og leikmönnum einu sinni þar sem teknir eru upp Youtube-sketsar. Davor Suker, formaður króatíska knattspyrnu sambandsins, borgar formanni króatísku Tólfunnar 25 þúsund evrur á ári.“ Þrátt fyrir að ekki hafi allir verið sáttir við þetta útspil KSÍ var gríðarlegur fjöldi manns sem kallaði eftir því að KSÍ myndu hjálpa Tólfunni út á leikinn eftir að peningur hennar var uppurinn og hún þurfti að fara heim eftir sigurinn á Austurríki. Benjamín kann vel að meta þetta ákall þjóðarinnar: „Þetta var bara pressa frá þjóðinni. Við segjum bara takk fyrir okkur. Ekki bara KSÍ.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. 27. júní 2016 13:00 Sjáðu stemmninguna í Nice | Myndband Sól og gleði á ströndinni í Nice þar sem leikur Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM 2016 fer fram. 27. júní 2016 11:59 Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. 27. júní 2016 12:26 Úttekt Guardian: Þetta eru veikleikarnir í íslenska liðinu sem England þarf að nýta sér Íslendingar halda ekki boltanum, eru veikir fyrir vinstra megin í vörninni og löng innköst aðalvopnið að sögn Michael Cox. 27. júní 2016 12:45 Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. 27. júní 2016 12:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00
Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. 27. júní 2016 13:00
Sjáðu stemmninguna í Nice | Myndband Sól og gleði á ströndinni í Nice þar sem leikur Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM 2016 fer fram. 27. júní 2016 11:59
Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. 27. júní 2016 12:26
Úttekt Guardian: Þetta eru veikleikarnir í íslenska liðinu sem England þarf að nýta sér Íslendingar halda ekki boltanum, eru veikir fyrir vinstra megin í vörninni og löng innköst aðalvopnið að sögn Michael Cox. 27. júní 2016 12:45
Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. 27. júní 2016 12:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti