Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2016 16:26 Vísir/Getty Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að jafn fámenn þjóð og Ísland eigi lið í úrslitakeppni EM í knattspyrnu, hvað þá í 16-liða úrslitum. Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice á morgun og í dag var Wayne Rooney spurður á blaðamannafundi í dag hvort að það væri sérstaklega mikil press á enska liðinu að vinna þann leik, í ljósi þess hversu fámenn þjóð Ísland er. „Það er pressa fyrir hvern leik. Ísland hefur staðið sig vel og það verður erfitt að brjóta þá niður. Við þurfum að gera okkar besta og þá sérstaklega að nýta færin okkar,“ sagði hann. „Við berum virðingu fyrir Íslandi og það sem þeir hafa gert á mótinu. En íbúafjöldi er bara tala. Þetta verður sami fjöldi leikmanna inni á vellinum. Þannig er knattspyrnan sanngjörn.“ „Vonandi vinnum við. Ef við spilum okkar leik einbeitum okkur að því þá gerum við það. Við erum sannfærðir um að við getum unnið leikinn.“ „Við ætlum ekki að sýna Íslandi vanvirðingu. Við berum virðingu fyrir Íslandi.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Harry Kane verður fremsti maður og Wayne Rooney fyrir aftan hann. 26. júní 2016 12:38 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að jafn fámenn þjóð og Ísland eigi lið í úrslitakeppni EM í knattspyrnu, hvað þá í 16-liða úrslitum. Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice á morgun og í dag var Wayne Rooney spurður á blaðamannafundi í dag hvort að það væri sérstaklega mikil press á enska liðinu að vinna þann leik, í ljósi þess hversu fámenn þjóð Ísland er. „Það er pressa fyrir hvern leik. Ísland hefur staðið sig vel og það verður erfitt að brjóta þá niður. Við þurfum að gera okkar besta og þá sérstaklega að nýta færin okkar,“ sagði hann. „Við berum virðingu fyrir Íslandi og það sem þeir hafa gert á mótinu. En íbúafjöldi er bara tala. Þetta verður sami fjöldi leikmanna inni á vellinum. Þannig er knattspyrnan sanngjörn.“ „Vonandi vinnum við. Ef við spilum okkar leik einbeitum okkur að því þá gerum við það. Við erum sannfærðir um að við getum unnið leikinn.“ „Við ætlum ekki að sýna Íslandi vanvirðingu. Við berum virðingu fyrir Íslandi.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Harry Kane verður fremsti maður og Wayne Rooney fyrir aftan hann. 26. júní 2016 12:38 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15
Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Harry Kane verður fremsti maður og Wayne Rooney fyrir aftan hann. 26. júní 2016 12:38
Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti