Svona er klefinn hjá strákunum fyrir stórleikinn á Stade de France Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 13:37 Þokkalegasti búningsklefa á þjóðarleikvangi Frakka. mynd/ksí Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00 á Stade de France. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en tapi strákarnir okkar er frumraun þeirra á Evrópumótinu lokið. Jafntefli dugar okkar mönnum til að komast í 16 liða úrslitin en sigur gæti tryggt íslenska liðinu sigur í riðlinum. Enn eru margir möguleikar í stöðinni eins og má sjá hér. Stade de France, þjóðarleikvangur Frakka, er einn glæsilegasti leikvangur álfunnar en hann tekur ríflega 80.000 manns í sæti. Búist er við um 76.000 manns á völlinn í dag, þar af 10.000 Íslendingum og 30.000 Austurríkismönnum. Búningsklefarnir á Stade de France eru ekkert slor eins og sjá má á myndinni hér að neðan sem Knattspyrnusamband Íslands birti á Twitter-síðu sinni. Alvöru panorama-mynd af alvöru klefa en þarna gera okkar menn sig klára fyrir átökin á eftir.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Klefinn. #em2016 #isl pic.twitter.com/MnEn2h6eZq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00 á Stade de France. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en tapi strákarnir okkar er frumraun þeirra á Evrópumótinu lokið. Jafntefli dugar okkar mönnum til að komast í 16 liða úrslitin en sigur gæti tryggt íslenska liðinu sigur í riðlinum. Enn eru margir möguleikar í stöðinni eins og má sjá hér. Stade de France, þjóðarleikvangur Frakka, er einn glæsilegasti leikvangur álfunnar en hann tekur ríflega 80.000 manns í sæti. Búist er við um 76.000 manns á völlinn í dag, þar af 10.000 Íslendingum og 30.000 Austurríkismönnum. Búningsklefarnir á Stade de France eru ekkert slor eins og sjá má á myndinni hér að neðan sem Knattspyrnusamband Íslands birti á Twitter-síðu sinni. Alvöru panorama-mynd af alvöru klefa en þarna gera okkar menn sig klára fyrir átökin á eftir.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Klefinn. #em2016 #isl pic.twitter.com/MnEn2h6eZq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00
Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38
Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30
Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15
Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00