Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2016 18:12 Robert Lewandowski hefur enn ekki skorað á EM en getur bætt úr því á móti Sviss í 16 liða úrslitunum. Vísir/EPA Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Sextán liða úrslitin munu hefjast með leik Sviss og Póllands klukkan eitt á laugardaginn. Sviss lenti í öðru sæti í A-riðlinum á eftir Frökkum og Pólland lenti í öðru sæti í C-riðlinum á eftir Þjóðverjum. Bæði liðin náðu jafntefli á móti toppliðum sinna riðla. Frakkar og Þjóðverjar mæta bæði hinsvegar eitt af liðunum sem eru með bestan árangur í þriðja sæti. Tíu lið eru nú þegar komin áfram í sextán liða úrslitin auk þess sem Albanía, Slóvakía og Norður-Írland vonast eftir því að enda sem eitt af þeim fjórum liðum sem ná inn á góðum árangri í þriðja sæti. Ungverjaland komst áfram með þessum úrslitum í dag því það er nú öruggt að þeir verða alltaf með fjögurra bestu liðanna í 3. sæti hvernig sem fer á morgun.Liðin sem eru þegar komin áfram í sextán liða úrslitin eru: Frakkland (1. sæti í A-riðli) Sviss (2. sæti í A-riðli) Wales (1. sæti í B-riðli) England (2. sæti í B-riðli) Þýskaland (1. sæti í C-riðli) Pólland (2. sæti í C-riðli) Spánn (1 eða 2. sæti í D-riðli) Króatía (1 eða 2. sæti í D-riðli) Ítalía (1. sæti í E-riðli) Ungverjaland ( (1. 2. eða 3. sæti í F-riðli) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Sextán liða úrslitin munu hefjast með leik Sviss og Póllands klukkan eitt á laugardaginn. Sviss lenti í öðru sæti í A-riðlinum á eftir Frökkum og Pólland lenti í öðru sæti í C-riðlinum á eftir Þjóðverjum. Bæði liðin náðu jafntefli á móti toppliðum sinna riðla. Frakkar og Þjóðverjar mæta bæði hinsvegar eitt af liðunum sem eru með bestan árangur í þriðja sæti. Tíu lið eru nú þegar komin áfram í sextán liða úrslitin auk þess sem Albanía, Slóvakía og Norður-Írland vonast eftir því að enda sem eitt af þeim fjórum liðum sem ná inn á góðum árangri í þriðja sæti. Ungverjaland komst áfram með þessum úrslitum í dag því það er nú öruggt að þeir verða alltaf með fjögurra bestu liðanna í 3. sæti hvernig sem fer á morgun.Liðin sem eru þegar komin áfram í sextán liða úrslitin eru: Frakkland (1. sæti í A-riðli) Sviss (2. sæti í A-riðli) Wales (1. sæti í B-riðli) England (2. sæti í B-riðli) Þýskaland (1. sæti í C-riðli) Pólland (2. sæti í C-riðli) Spánn (1 eða 2. sæti í D-riðli) Króatía (1 eða 2. sæti í D-riðli) Ítalía (1. sæti í E-riðli) Ungverjaland ( (1. 2. eða 3. sæti í F-riðli)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira