David Alaba kæmist ekki í íslenska hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 16:15 Heimir Hallgrímsson vill bara hafa sína stráka. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, býst við erfiðum leik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn þar sem strákarnir okkar kveðja Evrópumótið takist þeim ekki að ná úrslitum. Austurríska liðið var frábært í undankeppninni og valtaði yfir sinn riðil. Það var búið að skora í 22 leikjum í röð þar til það kom á EM þar sem það hefur aðeins hikstað. Austurríkismenn eru með eitt stig eftir tap gegn Ungverjalandi og jafntefli gegn Portúgal. Liðið er samt mjög vel mannað.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband „Við þekkjum Arnatauvic úr Stoke og við þekkjum fleiri leikmenn úr stórum deildum. Janko er að spila með Birki hjá Basel,“ sagði Heimir. „Austurríki missti tíuna sína út vegna meiðsla og ég vona að hún verði áfram meidd. Sá er áhrifamikill í sóknarleiknum hjá þeim. Þetta eru allt upplýsingar sem allir eiga að vita en við ætlum ekki að leikgreina þá hér. Það væri ófaglegt.“ Lokaspurningin á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag var frá austurrískum blaðamanni sem vildi vita hvaða leikmann úr austurríska liðinu Heimir væri til í að fá í sitt lið. „Ég er frekar ánægður með leikmennina mína þannig ég er sáttur með mína stráka,“ svaraði heimir. Ekki einu sinni David Alaba? „Eins og ég sagði þá er ég svo ánægður og stoltur af mínum leikmönnum að enginn annar kæmist í hópinn í dag,“ sagði Heimir Hallgrímsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, býst við erfiðum leik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn þar sem strákarnir okkar kveðja Evrópumótið takist þeim ekki að ná úrslitum. Austurríska liðið var frábært í undankeppninni og valtaði yfir sinn riðil. Það var búið að skora í 22 leikjum í röð þar til það kom á EM þar sem það hefur aðeins hikstað. Austurríkismenn eru með eitt stig eftir tap gegn Ungverjalandi og jafntefli gegn Portúgal. Liðið er samt mjög vel mannað.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband „Við þekkjum Arnatauvic úr Stoke og við þekkjum fleiri leikmenn úr stórum deildum. Janko er að spila með Birki hjá Basel,“ sagði Heimir. „Austurríki missti tíuna sína út vegna meiðsla og ég vona að hún verði áfram meidd. Sá er áhrifamikill í sóknarleiknum hjá þeim. Þetta eru allt upplýsingar sem allir eiga að vita en við ætlum ekki að leikgreina þá hér. Það væri ófaglegt.“ Lokaspurningin á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag var frá austurrískum blaðamanni sem vildi vita hvaða leikmann úr austurríska liðinu Heimir væri til í að fá í sitt lið. „Ég er frekar ánægður með leikmennina mína þannig ég er sáttur með mína stráka,“ svaraði heimir. Ekki einu sinni David Alaba? „Eins og ég sagði þá er ég svo ánægður og stoltur af mínum leikmönnum að enginn annar kæmist í hópinn í dag,“ sagði Heimir Hallgrímsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00
Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45
Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30