Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kolbeinn Tumi Daðson skrifar 1. júlí 2016 06:30 Kristján Óli Pascalsson Ssossé er 28 ára hálfur Frakki og hálfur Íslendingur. Hann skilgreinir sig sem barnapíu strákanna okkar og ber þeim vel söguna. Kristján Óli vinnur hjá fjárfestingarsjóði í París og fékk veður af því að Evrópska Knattspyrnusambandið væri að leita að starfsmanni fyrir Evrópumótið sem talaði bæði frönsku og íslensku. „Ég er að tala við hótelin, tala við vallarstjórann hér, tala við leikvangana sem er verið að fara á. Passa að menn fari á réttum tíma og allt sé tilbúið á þeim stöðum þangað sem við erum að fara. Ég er eiginlega bara barnapía,,“ segir Kristján Óli. Hann líkir sér við foringja í sumarbúðum. Kristján Óli fæddist á Reyðarfirði þaðan sem móðir hans var en faðir hans er franskur. Hann heldur góðum tengslum við fjölskyldu sína á Íslandi og þakkar því hve vel honum tekst að halda íslenskunni við. Hann segir landsliðsmennina hafa tekið sér vel. „Þetta eru fínir strákar, ég bjóst ekki við neinu öðru. Þeir eru mjög afslappaðir,“ segir Kristján Óli sem segir þá ekki mjög stríðna. Það er greinlegt á Kristjáni Óla að hann er stoltur af því að vera hluti af landsliðshópnum sem er að rita nýjan kafla í heimsfótboltasöguna. Það sé frábært að vera með liðinu í aðdraganda stórleiksins gegn Frakklandi. En hvora þjóðina styður hann í París á sunnudaginn? „Ísland, 100 prósent.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Kristján Óli Pascalsson Ssossé er 28 ára hálfur Frakki og hálfur Íslendingur. Hann skilgreinir sig sem barnapíu strákanna okkar og ber þeim vel söguna. Kristján Óli vinnur hjá fjárfestingarsjóði í París og fékk veður af því að Evrópska Knattspyrnusambandið væri að leita að starfsmanni fyrir Evrópumótið sem talaði bæði frönsku og íslensku. „Ég er að tala við hótelin, tala við vallarstjórann hér, tala við leikvangana sem er verið að fara á. Passa að menn fari á réttum tíma og allt sé tilbúið á þeim stöðum þangað sem við erum að fara. Ég er eiginlega bara barnapía,,“ segir Kristján Óli. Hann líkir sér við foringja í sumarbúðum. Kristján Óli fæddist á Reyðarfirði þaðan sem móðir hans var en faðir hans er franskur. Hann heldur góðum tengslum við fjölskyldu sína á Íslandi og þakkar því hve vel honum tekst að halda íslenskunni við. Hann segir landsliðsmennina hafa tekið sér vel. „Þetta eru fínir strákar, ég bjóst ekki við neinu öðru. Þeir eru mjög afslappaðir,“ segir Kristján Óli sem segir þá ekki mjög stríðna. Það er greinlegt á Kristjáni Óla að hann er stoltur af því að vera hluti af landsliðshópnum sem er að rita nýjan kafla í heimsfótboltasöguna. Það sé frábært að vera með liðinu í aðdraganda stórleiksins gegn Frakklandi. En hvora þjóðina styður hann í París á sunnudaginn? „Ísland, 100 prósent.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira