Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2016 20:53 Danir slógu í gegn á HM 1986 bæði innan og utan vallar. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Frakkar skoruðu fjögur mörk í fyrri hálfleiknum og unnu leikinn á endanum 5-2. Frakkar mæta því heimsmeisturum Þjóðverja í undanúrslitum EM 2016. Fyrir þrjátíu árum fékk önnur Norðurlandaþjóð skell eftir frábært gengi á sínu fyrsta heimsmeistaramóti Danir voru spútniklið HM í Mexíkó eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sínum í riðlinum þar af 6-1 sigur á Úrúgvæ og 2-0 sigur á Vestur-Þjóðverjum. Það var ekki bara frammistaða leikmannanna inn á vellinum sem vakti athygli því einnig var frammistaða stuðningsfólksins til mikillar fyrirmyndar. Hver man ekki eftir „dönsku rooligans" eins og þeir kölluðu sig. Preben Elkjær Larsen og Michael Laudrup voru allt í öllu í sóknarleik danska liðsins en Preben Elkjær var með þrennu í sigrinum á Úrúgvæ og sigurmarkið á móti Skotum. Danir mættu í sextán liða úrslitin með þrjá sigra í þremur leikjum og markatöluna 9-1. Það voru því miklar væntingar fyrir leikinn á móti Spáni í sextán liða úrslitunum. Danir komust reyndar í 1-0 í leiknum á móti Spáni en Spánverjar svöruðu með fimm mörkum og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum. Gammurinn Emilio Butragueno skoraði fjögur af þessum fimm mörkum. Gleðin var þó ekki lengi í herbúðum Spánverja sem töpuðu í vítakeppni í átta liða úrslitunum á móti Belgum. Hér fyrir neðan má sjá klippu úr DV daginn eftir þennan leik fyrir 30 árum. „Tekið á móti (Dönum .. Íslendingum) sem þjóðhöfðingjum“ gæti einnig átt við hér á Íslandi því það er pottþétt að íslenska þjóðin mun taka vel á móti Strákunum sínum þegar þeir koma heim frá Frakklandi.Mynd/DV 19. júní 1986 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Frakkar skoruðu fjögur mörk í fyrri hálfleiknum og unnu leikinn á endanum 5-2. Frakkar mæta því heimsmeisturum Þjóðverja í undanúrslitum EM 2016. Fyrir þrjátíu árum fékk önnur Norðurlandaþjóð skell eftir frábært gengi á sínu fyrsta heimsmeistaramóti Danir voru spútniklið HM í Mexíkó eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sínum í riðlinum þar af 6-1 sigur á Úrúgvæ og 2-0 sigur á Vestur-Þjóðverjum. Það var ekki bara frammistaða leikmannanna inn á vellinum sem vakti athygli því einnig var frammistaða stuðningsfólksins til mikillar fyrirmyndar. Hver man ekki eftir „dönsku rooligans" eins og þeir kölluðu sig. Preben Elkjær Larsen og Michael Laudrup voru allt í öllu í sóknarleik danska liðsins en Preben Elkjær var með þrennu í sigrinum á Úrúgvæ og sigurmarkið á móti Skotum. Danir mættu í sextán liða úrslitin með þrjá sigra í þremur leikjum og markatöluna 9-1. Það voru því miklar væntingar fyrir leikinn á móti Spáni í sextán liða úrslitunum. Danir komust reyndar í 1-0 í leiknum á móti Spáni en Spánverjar svöruðu með fimm mörkum og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum. Gammurinn Emilio Butragueno skoraði fjögur af þessum fimm mörkum. Gleðin var þó ekki lengi í herbúðum Spánverja sem töpuðu í vítakeppni í átta liða úrslitunum á móti Belgum. Hér fyrir neðan má sjá klippu úr DV daginn eftir þennan leik fyrir 30 árum. „Tekið á móti (Dönum .. Íslendingum) sem þjóðhöfðingjum“ gæti einnig átt við hér á Íslandi því það er pottþétt að íslenska þjóðin mun taka vel á móti Strákunum sínum þegar þeir koma heim frá Frakklandi.Mynd/DV 19. júní 1986
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira