Þessir níu leikmenn í íslenska liðinu mega ekki fá gult spjald í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2016 18:11 Ari Freyr Skúlason var ekki sáttur við sitt gula spjald. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Níu leikmenn íslenska liðsins mega ekki fá gult spjald í kvöld því það myndi þýða leikbann í undanúrslitunum ef íslenska liðið kemst í gegnum franska liðið. Leikmennirnir sem mega alls ekki fá spjald í kvöld eru þeir Kári Árnason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Það eru því bara tveir leikmenn í byrjunarliði íslenska liðsins í kvöld sem mega fá gult spjald en það eru þeir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Það er á móti aðeins tveir leikmenn í franska landsliðinu sem fara í bann fá þeir gult spjald í leiknum en það eru Arsenal leikmennirnir Laurent Koscielny og Olivier Giroud. Þarna er mikill munur á en tveir leikmenn franska liðsins taka reyndar út leikbann í þessum leik eða þeir N'Golo Kanté og Adil Rami. Aðeins einn leikmaður íslenska liðsins hefur tekið út leikbann á EM í Frakklandi en Alfreð Finnbogason fékk gult spjald í tveimur fyrstu leikjunum og var í banni í leiknum á móti Austurríki sem var lokaleikur riðilsins.Strákanir hafa spilað svona lengi með spjald á bakinu: Birkir Bjarnason - fékk spjald á móti Portúgal (305 mínútur með spjald) Jóhann Berg Guðmundsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (224 mínútur með spjald) Birkir Már Sævarsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (193 mínútur með spjald) Ari Freyr Skúlason - fékk spjald á móti Austurríki (144 mínútur með spjald) Kolbeinn Sigþórsson - fékk spjald á móti Austurríki (105 mínútur með spjald) Kári Árnason - fékk spjald á móti Austurríki (102 mínútur með spjald) Hannes Þór Halldórsson - fékk spjald á móti Austurríki (98 mínútur með spjald) Gylfi Þór Sigurðsson - fékk spjald á móti Englandi (52 mínútur með spjald) Aron Einar Gunnarsson - fékk spjald á móti Englandi (25 mínútur með spjald) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Níu leikmenn íslenska liðsins mega ekki fá gult spjald í kvöld því það myndi þýða leikbann í undanúrslitunum ef íslenska liðið kemst í gegnum franska liðið. Leikmennirnir sem mega alls ekki fá spjald í kvöld eru þeir Kári Árnason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Það eru því bara tveir leikmenn í byrjunarliði íslenska liðsins í kvöld sem mega fá gult spjald en það eru þeir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Það er á móti aðeins tveir leikmenn í franska landsliðinu sem fara í bann fá þeir gult spjald í leiknum en það eru Arsenal leikmennirnir Laurent Koscielny og Olivier Giroud. Þarna er mikill munur á en tveir leikmenn franska liðsins taka reyndar út leikbann í þessum leik eða þeir N'Golo Kanté og Adil Rami. Aðeins einn leikmaður íslenska liðsins hefur tekið út leikbann á EM í Frakklandi en Alfreð Finnbogason fékk gult spjald í tveimur fyrstu leikjunum og var í banni í leiknum á móti Austurríki sem var lokaleikur riðilsins.Strákanir hafa spilað svona lengi með spjald á bakinu: Birkir Bjarnason - fékk spjald á móti Portúgal (305 mínútur með spjald) Jóhann Berg Guðmundsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (224 mínútur með spjald) Birkir Már Sævarsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (193 mínútur með spjald) Ari Freyr Skúlason - fékk spjald á móti Austurríki (144 mínútur með spjald) Kolbeinn Sigþórsson - fékk spjald á móti Austurríki (105 mínútur með spjald) Kári Árnason - fékk spjald á móti Austurríki (102 mínútur með spjald) Hannes Þór Halldórsson - fékk spjald á móti Austurríki (98 mínútur með spjald) Gylfi Þór Sigurðsson - fékk spjald á móti Englandi (52 mínútur með spjald) Aron Einar Gunnarsson - fékk spjald á móti Englandi (25 mínútur með spjald)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira