Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 15:30 Fowler heldur með Íslandi í kvöld. vísir/getty Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Patrik Berger, sem spilaði 149 leiki fyrir Liverpool á árunum 1996-2003, og Luis Garcia, sem spilaði 77 leiki á árunum 2004-2007, giska á að Frakkarnir fari áfram í kvöld. Markamaskínan úr Bítlaborginni, Robbie Fowler, segir þó að hann haldi með Íslandi í kvöld og segir Fowler að þetta sé ár litlu liðana. Fowler skýtur aðeins á Berger og segir að á þessu ári gæti Berger kannski meira segja unnið hann í golfi. „Ég er Íslendingur til miðnætis og svo verð ég velskur aftur," svaraði Fowler þeim Berger og Garcia. Twitt hans má sjá hér að neðan.@LuchoGarcia14@patrikberger73 get On you two.... Be the shepherd not the sheep... I'm Icelandic till midnight ... Then Welsh again — Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) July 3, 2016Um 3,4 milljónir manns hefur stofnað sér íslenskt nafn inná síðu þar sem fólk getur stutt við liðin sem eru á Evrópumótinu með því að búa sér til treyjur með nafni viðkomandi lands. „Vá, eru þeir svo margir? Þetta er risastórt," sagði Teitur Þórðarson, þjálfari hjá Drøbak Frogn í Noregi, í samtali við Verdens Gang, en Teitur er fyrrum landsliðsþjálfari Íslands. Það má þar með segja að það verði að minnsta kosti 3 milljónir manna sem styðji Ísland í kvöld þegar þeir mæta heimamönnum Frakka á Stade De France í París, en flautað verður til leiks klukkan 19.00. „Þetta er mjög stórt. Ég hef séð að fólkið í Skandinavíu styður okkur mikið. Sérstaklega í Noregi þar sem þeir eru ekki á mótinu. Skandinavía er upptekið af okkur og það er rosalega gaman," sagði Birkir Bjarnason, landsliðsmaður. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Patrik Berger, sem spilaði 149 leiki fyrir Liverpool á árunum 1996-2003, og Luis Garcia, sem spilaði 77 leiki á árunum 2004-2007, giska á að Frakkarnir fari áfram í kvöld. Markamaskínan úr Bítlaborginni, Robbie Fowler, segir þó að hann haldi með Íslandi í kvöld og segir Fowler að þetta sé ár litlu liðana. Fowler skýtur aðeins á Berger og segir að á þessu ári gæti Berger kannski meira segja unnið hann í golfi. „Ég er Íslendingur til miðnætis og svo verð ég velskur aftur," svaraði Fowler þeim Berger og Garcia. Twitt hans má sjá hér að neðan.@LuchoGarcia14@patrikberger73 get On you two.... Be the shepherd not the sheep... I'm Icelandic till midnight ... Then Welsh again — Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) July 3, 2016Um 3,4 milljónir manns hefur stofnað sér íslenskt nafn inná síðu þar sem fólk getur stutt við liðin sem eru á Evrópumótinu með því að búa sér til treyjur með nafni viðkomandi lands. „Vá, eru þeir svo margir? Þetta er risastórt," sagði Teitur Þórðarson, þjálfari hjá Drøbak Frogn í Noregi, í samtali við Verdens Gang, en Teitur er fyrrum landsliðsþjálfari Íslands. Það má þar með segja að það verði að minnsta kosti 3 milljónir manna sem styðji Ísland í kvöld þegar þeir mæta heimamönnum Frakka á Stade De France í París, en flautað verður til leiks klukkan 19.00. „Þetta er mjög stórt. Ég hef séð að fólkið í Skandinavíu styður okkur mikið. Sérstaklega í Noregi þar sem þeir eru ekki á mótinu. Skandinavía er upptekið af okkur og það er rosalega gaman," sagði Birkir Bjarnason, landsliðsmaður.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira