„Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 14:30 Þrír vel skeggjaðir og flottir landsliðsmenn. vísir/eva björk/Vilhelm/epa Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, er orðinn vel þekktur á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir sinn mikla og glæsilega skeggvöxt. Talað er um Akureyringinn sem sannan víking og þá sérstaklega þegar hann leiðir íslensku þjóðina í víkingakallinu sem nánast allir stærstu fjölmiðlar heims hafa fjallað um. Aron settist niður með íslenskum fjölmiðlum í dag og var spurður út í skeggvöxtinn. Hann sagðist ekki vera búinn að ákveða hvenær það yrði rakað af en það stóð alltaf til hjá honum að líta svona út á EM 2016. „Mér fannst alltaf svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján [Kristjánsson] og Robba Gunn [Róbert Gunnarsson] vel skeggjaða á stórmóti að halda uppi heiðri víkingaútlitsins. Þannig stal ég hugmyndinni af þeim og þetta hefur gengið eftir,“ sagði Aron hress og kátur. Fyrirliðinn veit ekkert hvenær skeggið fer úr þessu en möguleiki var á að Aron myndi raka það strax eftir átökin gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne. „Ég ætlaði hugsanlega að raka mig eftir fyrsta leikinn en svo erum við bara ekki búnir að tapa leik. Það er heldur ekkert að fara að gerast núna,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, er orðinn vel þekktur á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir sinn mikla og glæsilega skeggvöxt. Talað er um Akureyringinn sem sannan víking og þá sérstaklega þegar hann leiðir íslensku þjóðina í víkingakallinu sem nánast allir stærstu fjölmiðlar heims hafa fjallað um. Aron settist niður með íslenskum fjölmiðlum í dag og var spurður út í skeggvöxtinn. Hann sagðist ekki vera búinn að ákveða hvenær það yrði rakað af en það stóð alltaf til hjá honum að líta svona út á EM 2016. „Mér fannst alltaf svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján [Kristjánsson] og Robba Gunn [Róbert Gunnarsson] vel skeggjaða á stórmóti að halda uppi heiðri víkingaútlitsins. Þannig stal ég hugmyndinni af þeim og þetta hefur gengið eftir,“ sagði Aron hress og kátur. Fyrirliðinn veit ekkert hvenær skeggið fer úr þessu en möguleiki var á að Aron myndi raka það strax eftir átökin gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne. „Ég ætlaði hugsanlega að raka mig eftir fyrsta leikinn en svo erum við bara ekki búnir að tapa leik. Það er heldur ekkert að fara að gerast núna,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30
Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30