Payet verður aldrei seldur á minna en 50 milljónir punda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2016 13:00 Dimitri Payet fagnar markinu sínu á móti Íslandi. Vísir/Getty Dimitri Payet var góður með West Ham í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti síðan frábæra Evrópukeppni með franska landsliðinu. Það er því ekkert skrýtið að stórlið Evrópu sýni þessum mikla spyrnumanni mikinn áhuga. West Ham vill hinsvegar halda sínum lykilmanni og ætlar ekki að láta hann fara nema fyrir risaupphæð. David Gold, stjórnarformaður West Ham, fór ekki leynt með þetta í útvarpsviðtali á BBC Radio 5 live í gærkvöldi. Hann var þá gestur hjá Kelly Cates í þættinum Monday Night Club og þá barst talið að sjálfsögðu af Dimitri Payet. „Við verðum að halda okkar bestu leikmönnum og viljum ekkert fá tilboð í þá," sagði David Gold í þættinum. Gold viðurkenndi þó að West Ham myndi skoða tilboð í franska landsliðsmanninn en aðeins ef þau væri upp á 50 milljón punda eða meira. 50 milljónir punda eru átta milljarðar íslenskra króna. Dimitri Payet var með 9 mörk og 12 stoðsendingar í 30 leikjum á sínu fyrsta tímaibli í ensku úrvalsdeildinni og West Ham vann aðeins 1 af 8 leikjum án hans. Payet fylgdi þessu eftir með því að skora 3 mörk og gefa 2 stoðsendingar á EM og þar á meðal skoraði hann sigurmarkið á móti Rúmeníu í fyrsta leik og eitt af fimm mörkum liðsins á móti Íslandi í átta liða úrslitunum. Dimitri Payet er hinsvegar orðinn 29 ára gamall og það ætti vissulega að hafa áhrif á kaupverðið þó að hann ætti nú að eiga mörg góð ár eftir enn. Dimitri Payet er með samning við West Ham til júní 2021 eða í fimm tímabil í viðbót. Hann verður því leikmaður West Ham svo framarlega sem ekkert lið er tilbúið að borga allan þennan pening fyrir hann.Dimitri Payet skorar hér á móti Íslandi.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. 11. júlí 2016 12:42 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11. júlí 2016 13:36 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Dimitri Payet var góður með West Ham í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti síðan frábæra Evrópukeppni með franska landsliðinu. Það er því ekkert skrýtið að stórlið Evrópu sýni þessum mikla spyrnumanni mikinn áhuga. West Ham vill hinsvegar halda sínum lykilmanni og ætlar ekki að láta hann fara nema fyrir risaupphæð. David Gold, stjórnarformaður West Ham, fór ekki leynt með þetta í útvarpsviðtali á BBC Radio 5 live í gærkvöldi. Hann var þá gestur hjá Kelly Cates í þættinum Monday Night Club og þá barst talið að sjálfsögðu af Dimitri Payet. „Við verðum að halda okkar bestu leikmönnum og viljum ekkert fá tilboð í þá," sagði David Gold í þættinum. Gold viðurkenndi þó að West Ham myndi skoða tilboð í franska landsliðsmanninn en aðeins ef þau væri upp á 50 milljón punda eða meira. 50 milljónir punda eru átta milljarðar íslenskra króna. Dimitri Payet var með 9 mörk og 12 stoðsendingar í 30 leikjum á sínu fyrsta tímaibli í ensku úrvalsdeildinni og West Ham vann aðeins 1 af 8 leikjum án hans. Payet fylgdi þessu eftir með því að skora 3 mörk og gefa 2 stoðsendingar á EM og þar á meðal skoraði hann sigurmarkið á móti Rúmeníu í fyrsta leik og eitt af fimm mörkum liðsins á móti Íslandi í átta liða úrslitunum. Dimitri Payet er hinsvegar orðinn 29 ára gamall og það ætti vissulega að hafa áhrif á kaupverðið þó að hann ætti nú að eiga mörg góð ár eftir enn. Dimitri Payet er með samning við West Ham til júní 2021 eða í fimm tímabil í viðbót. Hann verður því leikmaður West Ham svo framarlega sem ekkert lið er tilbúið að borga allan þennan pening fyrir hann.Dimitri Payet skorar hér á móti Íslandi.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. 11. júlí 2016 12:42 Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00 Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11. júlí 2016 13:36 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. 11. júlí 2016 12:42
Birkir Már vill frekar að Payet skjóti með vinstri en þá getur þetta gerst | Myndband Dimitri Payet er búinn að vera einn besti leikmaður franska liðsins á EM en Ísland mætir gestgjöfunum á sunnudaginn. 1. júlí 2016 12:00
Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11. júlí 2016 13:36
Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15
Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55