Twitter um versló: Súkkulaði, dalurinn, tribal tattú og dab Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. júlí 2016 10:50 Myndin er samsett. Mynd/Vísir Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016 Húðflúr Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016
Húðflúr Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira