Gegndi fornum ábúanda Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2016 08:30 Álfheiður er nýflutt að Galtastöðum í Flóa, þaðan sér hún til æskustöðvanna í Fljótshlíðinni út um glugga vinnustofunnar. „Krókur er gamall burstabær nærri Garðakirkju og þar hefur ekki oft verið haldin myndlistarsýning en bærinn sjálfur er safn og sýning um gamalt alþýðuheimili. Í Króki eru þrjár burstir og ein þeirra fyrir listamann, þar var ég að mála, en ég sýni í hlöðunni.“ Þetta segir listakonan Álfheiður Ólafsdóttir. Hún kveðst hafa verið að mála eitthvað abstrakt þarna í Króki er einn af ábúendum á bænum fyrir meira en öld hafi vitjað hennar og sagt: „Ætlarðu ekki að fara að mála eitthvað sem maður sér hvað er?“ „Ég auðvitað gegndi þessu og fór að mála búsmalann, kýr og kindur sem passa vel þarna inn í hlöðuna hjá gamla. Það er mikill friður sem fylgir þessum bæ og mynd af þessum manni hangir inni í gáfumannastofu, þar sem maður gengur hljóðlega um.“ Álfheiður er menntaður grafískur hönnuður frá Handíða-og myndlistarskólanum en byrjaði að mála 1997 þegar hún hafði orðið fyrir mikilli sorg. „Ég missti tvær stúlkur í röð, önnur fæddist andvana og hin þegar ég var hálfgengin með. Þá fór ég í artþerapíu og hef málað síðan.“ Hún tekur fram að Jóhanna Halldórsdóttir altsöngkona og Helga Aðalheiður Jónsdóttir blokkflautuleikari séu með tónleika í Króki alla laugardaga í ágúst klukkan 14 og 16. Þær byrji í fjósinu og láti tónana berast inn í hlöðu gegnum fóðurgöt en komi svo inn í hlöðu. Svo sé safnið sjálft opið á sunnudögum milli klukkan 13 og 17 og sýningin líka. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. ágúst 2016. Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Krókur er gamall burstabær nærri Garðakirkju og þar hefur ekki oft verið haldin myndlistarsýning en bærinn sjálfur er safn og sýning um gamalt alþýðuheimili. Í Króki eru þrjár burstir og ein þeirra fyrir listamann, þar var ég að mála, en ég sýni í hlöðunni.“ Þetta segir listakonan Álfheiður Ólafsdóttir. Hún kveðst hafa verið að mála eitthvað abstrakt þarna í Króki er einn af ábúendum á bænum fyrir meira en öld hafi vitjað hennar og sagt: „Ætlarðu ekki að fara að mála eitthvað sem maður sér hvað er?“ „Ég auðvitað gegndi þessu og fór að mála búsmalann, kýr og kindur sem passa vel þarna inn í hlöðuna hjá gamla. Það er mikill friður sem fylgir þessum bæ og mynd af þessum manni hangir inni í gáfumannastofu, þar sem maður gengur hljóðlega um.“ Álfheiður er menntaður grafískur hönnuður frá Handíða-og myndlistarskólanum en byrjaði að mála 1997 þegar hún hafði orðið fyrir mikilli sorg. „Ég missti tvær stúlkur í röð, önnur fæddist andvana og hin þegar ég var hálfgengin með. Þá fór ég í artþerapíu og hef málað síðan.“ Hún tekur fram að Jóhanna Halldórsdóttir altsöngkona og Helga Aðalheiður Jónsdóttir blokkflautuleikari séu með tónleika í Króki alla laugardaga í ágúst klukkan 14 og 16. Þær byrji í fjósinu og láti tónana berast inn í hlöðu gegnum fóðurgöt en komi svo inn í hlöðu. Svo sé safnið sjálft opið á sunnudögum milli klukkan 13 og 17 og sýningin líka. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. ágúst 2016.
Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira