Nýjar Playstation tölvur á leiðinni Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2016 23:26 Frá kynningu Sony í dag. Vísir/AFP Sony kynnti í kvöld nýjar útgáfur af Playstation 4 leikjatölvu sinni sem koma á markaði á næstu mánuðum. Um er að ræða þynnri útgáfu af PS4 sem og uppfærða útgáfu. Þynnri tölvan verður gefin út þann 15. september og sú uppfærða, sem heitir Playstation Pro, og kemur á markaði þann 10. nóvember. Örgjörvi PS Pro verður betri en í upprunalegu tölvunum, skjákortið verður einnig betra og harði diskurinn verður eitt TB að stærð, samanborið við 500 GB í þeim upprunalegu. Þá mun tölvan styðja 4K upplausn.PS Pro er ekki ætlað að leysa upprunalegu PS4 af hólmi og verða allar þrjár útgáfurnar samhliða í sölu. Margir leikir, en ekki er vitað hve margir, munu bjóða upp á betri grafík séu þeir spilaðir í PS Pro. Með nýju tölvunum fylgja endurbættar fjarstýringar. Á kynningu Sony sýndi EA Games myndband af leiknum Mass Effect Andromeda sem er í vinnslu, þar sem sjá má hvernig 4K upplausnin lítur út. (Hafið í huga að til þess að það virki sem best, þarf að horfa á það í skjá sem styður 4K.) Einnig var sýnt myndband fyrir leikinn Horizon Zero Dawn sem sjá má hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Sony kynnti í kvöld nýjar útgáfur af Playstation 4 leikjatölvu sinni sem koma á markaði á næstu mánuðum. Um er að ræða þynnri útgáfu af PS4 sem og uppfærða útgáfu. Þynnri tölvan verður gefin út þann 15. september og sú uppfærða, sem heitir Playstation Pro, og kemur á markaði þann 10. nóvember. Örgjörvi PS Pro verður betri en í upprunalegu tölvunum, skjákortið verður einnig betra og harði diskurinn verður eitt TB að stærð, samanborið við 500 GB í þeim upprunalegu. Þá mun tölvan styðja 4K upplausn.PS Pro er ekki ætlað að leysa upprunalegu PS4 af hólmi og verða allar þrjár útgáfurnar samhliða í sölu. Margir leikir, en ekki er vitað hve margir, munu bjóða upp á betri grafík séu þeir spilaðir í PS Pro. Með nýju tölvunum fylgja endurbættar fjarstýringar. Á kynningu Sony sýndi EA Games myndband af leiknum Mass Effect Andromeda sem er í vinnslu, þar sem sjá má hvernig 4K upplausnin lítur út. (Hafið í huga að til þess að það virki sem best, þarf að horfa á það í skjá sem styður 4K.) Einnig var sýnt myndband fyrir leikinn Horizon Zero Dawn sem sjá má hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira