Eiginmaður Jennifer Aniston tjáir sig um skilnað Brad Pitt og Angelinu Jolie Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2016 10:18 Justin Theroux og Jennifer Aniston. vísir/getty Það fór vart fram hjá mörgum að leikkonan Angelina Jolie sótti í liðinni viku um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt enda fóru fréttir af skilnaðinum sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Eitt af því sem fjölmargir veltu fyrir sér var hvernig fyrrum eiginkona Pitt, Jennifer Aniston, hefði brugðist við fréttunum en hún og Pitt voru saman í sjö ár og voru þá eitt dáðasta par Hollywood. Skilnaður þeirra vakti mikla athygli ekki síst fyrir þær sakir að umtalað var að Pitt hefði haldið fram hjá Aniston með Jolie. Leikarinn Justin Theroux eiginmaður Aniston hefur nú tjáð sig um skilnað Pitt og Jolie og þá staðreynd að eiginkona var dregin inn í umræðuna. „Sem skilnaðarbarn þá er það eina sem ég get sagt að þetta er hræðilegt fyrir börnin,“ sagði Theroux en Jolie og Pitt eiga sex börn saman. Um það að konan hans skyldi hafa verið dregin inn í málið bæði í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum sagði leikarinn að umfjöllun slúðurmiðlanna væri „bull.“ „Það virðist vera sem fólk hafi endalausa lyst á rusli þó að fæstir viðurkenni það. En ég held að margir hafi það því fólk kaupir þetta þó að það séu miklu fleiri hlutir til að hafa áhyggjur af og skammast yfir. Það er í raun sjokkerandi hvað sumir hlutir fá mikla athygli þegar mun alvarlegri mál eru í gangi um allan heim,“ sagði Theroux. Sjálf hefur Aniston ekkert tjáð sig um skilnaðinn eða umfjöllun fjölmiðla um hann. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21. september 2016 12:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Engin ummerki sáust á Maddox og málið hefur ekki verið kært til lögreglu. 24. september 2016 14:04 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Það fór vart fram hjá mörgum að leikkonan Angelina Jolie sótti í liðinni viku um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt enda fóru fréttir af skilnaðinum sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Eitt af því sem fjölmargir veltu fyrir sér var hvernig fyrrum eiginkona Pitt, Jennifer Aniston, hefði brugðist við fréttunum en hún og Pitt voru saman í sjö ár og voru þá eitt dáðasta par Hollywood. Skilnaður þeirra vakti mikla athygli ekki síst fyrir þær sakir að umtalað var að Pitt hefði haldið fram hjá Aniston með Jolie. Leikarinn Justin Theroux eiginmaður Aniston hefur nú tjáð sig um skilnað Pitt og Jolie og þá staðreynd að eiginkona var dregin inn í umræðuna. „Sem skilnaðarbarn þá er það eina sem ég get sagt að þetta er hræðilegt fyrir börnin,“ sagði Theroux en Jolie og Pitt eiga sex börn saman. Um það að konan hans skyldi hafa verið dregin inn í málið bæði í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum sagði leikarinn að umfjöllun slúðurmiðlanna væri „bull.“ „Það virðist vera sem fólk hafi endalausa lyst á rusli þó að fæstir viðurkenni það. En ég held að margir hafi það því fólk kaupir þetta þó að það séu miklu fleiri hlutir til að hafa áhyggjur af og skammast yfir. Það er í raun sjokkerandi hvað sumir hlutir fá mikla athygli þegar mun alvarlegri mál eru í gangi um allan heim,“ sagði Theroux. Sjálf hefur Aniston ekkert tjáð sig um skilnaðinn eða umfjöllun fjölmiðla um hann.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21. september 2016 12:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Engin ummerki sáust á Maddox og málið hefur ekki verið kært til lögreglu. 24. september 2016 14:04 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21. september 2016 12:00
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46
Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Engin ummerki sáust á Maddox og málið hefur ekki verið kært til lögreglu. 24. september 2016 14:04