„Hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2016 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru ósigraðir í I-riðli. vísir/ernir Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru taplausir og á toppnum ásamt Króatíu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Tyrkir eru nú búnir að koma tvívegis í heimsókn í Laugardalinn á tveimur árum og fá á sig samtals fimm mörk og ekki skora eitt einasta.Sjá einnig:Lars sendi Heimi sms strax eftir leik Strákarnir okkar voru frábærir í gær en Alfreð Finnbogason skoraði þriðja leikinn í röð. Hann er næstmarkahæstur í undankeppninni á eftir Thomas Müller, Þýskalandi, og króatíska framherjanum Mario Mandzukic. Spilamennska íslenska liðsins var mjög góð gegn Tyrkjum sem fengu ekki færi í leiknum. Ísland stýrði leiknum nánast frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en Ridvan Dilmen, einn besti leikmaður í sögu Tyrklands, var hrifinn af spilamennsku Íslands í leiknumSjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Dilmen, sem spilaði í átta ár með tyrkneska stórveldinu Fenerbache og tæplega 30 leiki fyrir landsliðið, var sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni NTV Spor í gærkvöldi en það er sú íþróttastöð í Tyrklandi sem fær mest áhorf. Eins hrifinn og hann var af Íslandi lét hann sína menn heyra það. „Við hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns,“ sagði Ridvan Dilmen eftir leikinn. Tyrkir eru í fjórða sæti I-riðils með tvö stig eftir fjóra leiki og eru án sigurs. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru taplausir og á toppnum ásamt Króatíu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Tyrkir eru nú búnir að koma tvívegis í heimsókn í Laugardalinn á tveimur árum og fá á sig samtals fimm mörk og ekki skora eitt einasta.Sjá einnig:Lars sendi Heimi sms strax eftir leik Strákarnir okkar voru frábærir í gær en Alfreð Finnbogason skoraði þriðja leikinn í röð. Hann er næstmarkahæstur í undankeppninni á eftir Thomas Müller, Þýskalandi, og króatíska framherjanum Mario Mandzukic. Spilamennska íslenska liðsins var mjög góð gegn Tyrkjum sem fengu ekki færi í leiknum. Ísland stýrði leiknum nánast frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en Ridvan Dilmen, einn besti leikmaður í sögu Tyrklands, var hrifinn af spilamennsku Íslands í leiknumSjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Dilmen, sem spilaði í átta ár með tyrkneska stórveldinu Fenerbache og tæplega 30 leiki fyrir landsliðið, var sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni NTV Spor í gærkvöldi en það er sú íþróttastöð í Tyrklandi sem fær mest áhorf. Eins hrifinn og hann var af Íslandi lét hann sína menn heyra það. „Við hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns,“ sagði Ridvan Dilmen eftir leikinn. Tyrkir eru í fjórða sæti I-riðils með tvö stig eftir fjóra leiki og eru án sigurs.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00
Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40
Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17
Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16
Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15