Erla Steina spilaði óvænt í gær: Maður mætir þegar Beta hringir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2016 09:00 Erla Steina Arnardóttir. Vísir/Vilhelm Erla Steina Arnardóttir tók óvænt fram skóna í sænsku bikarkeppninni í gær og hjálpaði liði Kristianstad að komast áfram í fjórðu umferð keppninnar. Stærsta fréttin við þessa endurkomu Erlu Steinu var þó að hún stóð í marki Kristianstad í leiknum en lék ekki út á vellinum, á miðjunni eða í miðverðinum, eins og hún var vön á sínum fótboltaferli. „Þau höfðu samband við mig í síðustu viku svo það var lítill tími til umhugsunar. En maður mætir þegar Beta og liði hringir og óskar eftir aðstoð frá manni,“ sagði Erla Steina Arnardóttir í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið Kristianstad og var í algjörum markvarðarvandræðum í þessum leik því þrír markverðir liðsins voru frá, tvær vegna meiðsla auk þess að Stina Lykke Petersen var upptekin með danska landsliðinu á æfingamótinu í Kína. Erla Steina hefur ekkert spilað fótbolta í þrjú ár en hún lék með Kristianstad á árunum 2007 til 2011. Hún lék 40 landsleiki fyrir Ísland en sá síðasti kom árið 2009. Elísabet vissi af því að Erla Steina Arnardóttir lék sér oft í marki á æfingum hér á árum áður og þá var líka vitað að Erla er í frábæru formi enda æfir hún krossfit sex til sjö sinnum í viku. Erla Steina Arnardóttir gæti verið til taks í síðustu tveimur leikjum Kristianstad á tímabilinu en þó aðeins sem varamarkvörður enda kemur danski landsliðsmarkvörðurinn Stina Lykke Petersen inn í byrjunarliðið. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira
Erla Steina Arnardóttir tók óvænt fram skóna í sænsku bikarkeppninni í gær og hjálpaði liði Kristianstad að komast áfram í fjórðu umferð keppninnar. Stærsta fréttin við þessa endurkomu Erlu Steinu var þó að hún stóð í marki Kristianstad í leiknum en lék ekki út á vellinum, á miðjunni eða í miðverðinum, eins og hún var vön á sínum fótboltaferli. „Þau höfðu samband við mig í síðustu viku svo það var lítill tími til umhugsunar. En maður mætir þegar Beta og liði hringir og óskar eftir aðstoð frá manni,“ sagði Erla Steina Arnardóttir í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið Kristianstad og var í algjörum markvarðarvandræðum í þessum leik því þrír markverðir liðsins voru frá, tvær vegna meiðsla auk þess að Stina Lykke Petersen var upptekin með danska landsliðinu á æfingamótinu í Kína. Erla Steina hefur ekkert spilað fótbolta í þrjú ár en hún lék með Kristianstad á árunum 2007 til 2011. Hún lék 40 landsleiki fyrir Ísland en sá síðasti kom árið 2009. Elísabet vissi af því að Erla Steina Arnardóttir lék sér oft í marki á æfingum hér á árum áður og þá var líka vitað að Erla er í frábæru formi enda æfir hún krossfit sex til sjö sinnum í viku. Erla Steina Arnardóttir gæti verið til taks í síðustu tveimur leikjum Kristianstad á tímabilinu en þó aðeins sem varamarkvörður enda kemur danski landsliðsmarkvörðurinn Stina Lykke Petersen inn í byrjunarliðið.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira