Sjáðu fallegt fyrsta mark Mkhitaryan fyrir Manchester United Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2016 10:30 Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi þegar liðið lagði Zorya Luhansk í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA, 2-0. Armenski landsliðsmaðurinn hefur átt erfitt uppdráttar hjá United í byrjun tímabils en gríðarlega væntingar voru gerðar til Mkhitaryan sem var kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð.Sjá einnig:Þetta eru liðin sem United getur mætt í 32 liða úrslitunum Markið sem Mkhitaryan skoraði var virkilega huggulegt en hann vann boltann á miðjum vellinum, straujaði sjálfur fram að vítateig Zorya, lék boltanum á milli fóta eins Úkraínumannsins og lagði boltann snyrtilega í netið. „Hann er búinn að leggja mikið á sig andlega og líkamlega og við vitum að hæfileikarnir eru til staðar. Hæfileikarnir sem við vissum að við keyptum,“ sagði José Mourinho um Armenann eftir leikinn. Markið hans Mkhitaryan auk mark Zlatans Ibrahimovic má sjá í spilaranum hér að ofan en hér að neðan má sjá mörkin úr leik Southampton og Hapoel Beer Sheva. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Þetta eru liðin sem United og Tottenham geta mætt í 32 liða úrslitunum Ensku liðin geta ekki dregist á móti hvort öðru en United verður í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður á mánudaginn. 9. desember 2016 08:30 Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Sjá meira
Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi þegar liðið lagði Zorya Luhansk í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA, 2-0. Armenski landsliðsmaðurinn hefur átt erfitt uppdráttar hjá United í byrjun tímabils en gríðarlega væntingar voru gerðar til Mkhitaryan sem var kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð.Sjá einnig:Þetta eru liðin sem United getur mætt í 32 liða úrslitunum Markið sem Mkhitaryan skoraði var virkilega huggulegt en hann vann boltann á miðjum vellinum, straujaði sjálfur fram að vítateig Zorya, lék boltanum á milli fóta eins Úkraínumannsins og lagði boltann snyrtilega í netið. „Hann er búinn að leggja mikið á sig andlega og líkamlega og við vitum að hæfileikarnir eru til staðar. Hæfileikarnir sem við vissum að við keyptum,“ sagði José Mourinho um Armenann eftir leikinn. Markið hans Mkhitaryan auk mark Zlatans Ibrahimovic má sjá í spilaranum hér að ofan en hér að neðan má sjá mörkin úr leik Southampton og Hapoel Beer Sheva.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Þetta eru liðin sem United og Tottenham geta mætt í 32 liða úrslitunum Ensku liðin geta ekki dregist á móti hvort öðru en United verður í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður á mánudaginn. 9. desember 2016 08:30 Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Sjá meira
Þetta eru liðin sem United og Tottenham geta mætt í 32 liða úrslitunum Ensku liðin geta ekki dregist á móti hvort öðru en United verður í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður á mánudaginn. 9. desember 2016 08:30
Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15
Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45
Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30