Íranar banna Clash of Clans Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2016 23:59 Clash of Clans er sagður ýta undir ofbeldi og vera hættulegur ungu fólki. Vísir Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar. Leikjavísir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar.
Leikjavísir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira