Sara seldi þúsundir sara fyrir jólin: Náði ekki að anna eftirspurn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. desember 2016 19:49 Sörur. Vísir/Skjáskot Sara Dögg Guðnadóttir hefur farið nokkuð nýstárlega leið að því að fjármagna fimleikaæfingar dóttur sinnar. Undanfarin ár hefur hún tekið upp á því að baka sörur fyrir jólin og auglýsa þær til sölu á Facebook. Í samtali við Vísi segist Sara hreinlega ekki hafa annað eftirspurn. „Ég eyddi allt að 16 tímum á sólarhring í baksturinn og það var alveg 10 daga í röð“ sagði Sara sem fyrir jólin í ár hefur selt heil 3500 stykki af sörum. Eftirspurnin var svo mikil að Sara neyddist til þess að loka á pantanir svo hún gæti sinnt einhverju öðru en bakstrinum. „Ég varð auðvitað sjálf að fara að sinna jólunum og fjölskyldunni svo ég varð að taka pásu þessa daga fyrir jól“ segir Sara en hún býst við því að halda bakstrinum áfram á milli jóla og nýárs. Hugmyndina að fjáröfluninni fékk Sara í samtali við vinkonu sína fyrir nokkrum árum. „Fyrir nokkrum árum var ég í vandræðum með það hvernig ég ætti að fjármagna fimleikaferð dóttur minnar. Þá var kominn 17.desember og vinkona mín í einu kvöldspjallinu kom með þá hugmynd að ég ætti að baka sörur. Og það sló svona líka í gegn!“ Jólafréttir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Sara Dögg Guðnadóttir hefur farið nokkuð nýstárlega leið að því að fjármagna fimleikaæfingar dóttur sinnar. Undanfarin ár hefur hún tekið upp á því að baka sörur fyrir jólin og auglýsa þær til sölu á Facebook. Í samtali við Vísi segist Sara hreinlega ekki hafa annað eftirspurn. „Ég eyddi allt að 16 tímum á sólarhring í baksturinn og það var alveg 10 daga í röð“ sagði Sara sem fyrir jólin í ár hefur selt heil 3500 stykki af sörum. Eftirspurnin var svo mikil að Sara neyddist til þess að loka á pantanir svo hún gæti sinnt einhverju öðru en bakstrinum. „Ég varð auðvitað sjálf að fara að sinna jólunum og fjölskyldunni svo ég varð að taka pásu þessa daga fyrir jól“ segir Sara en hún býst við því að halda bakstrinum áfram á milli jóla og nýárs. Hugmyndina að fjáröfluninni fékk Sara í samtali við vinkonu sína fyrir nokkrum árum. „Fyrir nokkrum árum var ég í vandræðum með það hvernig ég ætti að fjármagna fimleikaferð dóttur minnar. Þá var kominn 17.desember og vinkona mín í einu kvöldspjallinu kom með þá hugmynd að ég ætti að baka sörur. Og það sló svona líka í gegn!“
Jólafréttir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira