Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2017 10:30 Vísir/AFP Leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markaði þann 3. mars og mun kosta 299 dali, sem samsvarar um 34 þúsund krónum. Þetta kom fram á kynningu japanska tæknifyrirtækisins í nótt. Um er að ræða fyrstu tölvu fyrirtækisins í fjögur ár, en hún verður gefin út þann 3. mars næstkomandi. Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Í henni verður 32 GB geymslupláss og er hún með 6,2 tommu 720p snertiskjá. Rafhlöðuending er mismunandi eftir því hvað leiki verið er að spila en er frá tveimur og hálfum tíma upp í sex og hálfan, samkvæmt Polygon. Nintendo sýndi meðal annars nýja stiklu fyrir The Legend of Zelda: Breath of the Wild.Fjárfestar og hluthafar í Nintendo telja þó að tölvan muni kosta of mikið og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins í verði eftir kynninguna. Einnig hefur komið í ljós að auka fjarstýringum og tengistöðvum einnig vakið mikla athygli. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Nintendo á tölvunni, sem fram fór í Tókýó í nótt. Leikjavísir Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markaði þann 3. mars og mun kosta 299 dali, sem samsvarar um 34 þúsund krónum. Þetta kom fram á kynningu japanska tæknifyrirtækisins í nótt. Um er að ræða fyrstu tölvu fyrirtækisins í fjögur ár, en hún verður gefin út þann 3. mars næstkomandi. Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Í henni verður 32 GB geymslupláss og er hún með 6,2 tommu 720p snertiskjá. Rafhlöðuending er mismunandi eftir því hvað leiki verið er að spila en er frá tveimur og hálfum tíma upp í sex og hálfan, samkvæmt Polygon. Nintendo sýndi meðal annars nýja stiklu fyrir The Legend of Zelda: Breath of the Wild.Fjárfestar og hluthafar í Nintendo telja þó að tölvan muni kosta of mikið og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins í verði eftir kynninguna. Einnig hefur komið í ljós að auka fjarstýringum og tengistöðvum einnig vakið mikla athygli. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Nintendo á tölvunni, sem fram fór í Tókýó í nótt.
Leikjavísir Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira