Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 13:31 Eins og glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir, þá fór fimmtugasti og fyrsti Super Bowl leikurinn fram vestanhafs í nótt. Leik þeim fylgir iðulega tvennt. Það eru skemmtilegar auglýsingar og mikill matur sem borðaður er seint um kvöld. Íslendingar eru duglegir við að hafa veisluborð sín eins og þekkjast í Ameríku. Þar að auki eru þeir duglegir við að birta myndir af góðmetinu á Twitter. Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland.Allt að verða tilbúið fyrir leikinn. Vantar bara dabbið #nflisland pic.twitter.com/H4MHqyvQMd— Halldór og Linda (@Paratwitz) February 5, 2017 #NFLISLAND pic.twitter.com/CIl35L31AK— Jón Aldar Samúelsson (@jonni112) February 6, 2017 Þoli ekki þegar ég geri of mikið í matinn þegar ég er bara að elda fyrir mig. #nflisland #GoLadyGaga pic.twitter.com/uFZzAEHqOW— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) February 5, 2017 Laugardalurinn gerir það stórt! #NFLISLAND #Touchdown #SuperBowl #NFL pic.twitter.com/crBNlDUOvX— Bjarki Björgvinsson (@bjarkibjorgvins) February 5, 2017 Sæmilega gúffið #nflisland pic.twitter.com/cR80Se4vVh— Rögnvaldur Magnússon (@rognvaldur) February 5, 2017 Superbowl á næturvakt! #talstödineroffíkvöld #nflisland #firehouseSuperbowl pic.twitter.com/xNafzSTrI5— Loftur Einarsson (@Kadallinn) February 6, 2017 Er þetta eitthvað? #nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/X4Qk7YOzSs— Hlynur Ólafsson (@HlynurOlafs) February 5, 2017 @annabjorg og @HlynurOlafs að toppa sig í veitingum. #nflisland #ígrímunaáykkur #SuperBowl pic.twitter.com/W9f0uF8iJz— Stóra B (@Big_Throw) February 5, 2017 Partí ársins á H29! Go Pats #nflisland pic.twitter.com/H8rORdFC5b— Viðar Bjarnason (@ViddiB) February 5, 2017 Fór heim í lok 3!! Horfði á sturlaðan 4 lh á reykjanesbraut og lokaplayið í 4lh í innkeyrslunni heima!!! What a night #Patriots #nflisland pic.twitter.com/ysx1H2zJJK— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) February 6, 2017 Super Bowl 2017 party #NFLISLAND pic.twitter.com/4WOZxtqqrf— Eggert Jónsson (@eggertjons) February 5, 2017 Allt klárt #NFLISLAND #Gopatriots pic.twitter.com/XthPvV3Gv2— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) February 5, 2017 Við erum ready #NFLIsland pic.twitter.com/xF00kZfrjR— Birgir Bjarnason (@birgir90) February 5, 2017 #NFLIsland byrjum rólega pic.twitter.com/yy382lPuIR— Olafur Torfason (@OlafurTorfason1) February 5, 2017 #NFLISLAND #falcons pic.twitter.com/S5ZUux8aEm— Hrafnhildur Snæ (@Hrafnhildur91) February 5, 2017 Status #nflisland #SuperBowlSunday pic.twitter.com/DIHAs2O062— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/3q9vSBdR6q— Svavar Sigurdarson (@SSigurdarson) February 5, 2017 Go Falcons!!! #nflisland #RiseUp #Budweiser #mexiwall? pic.twitter.com/ORCJrRqyV8— Gunnar R Heiðarsson (@gunnarrafn) February 5, 2017 Hér eru allir að setja sig í stellingar. Kleinuhringjaþema. #nflisland pic.twitter.com/YnOt3jb19n— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 5, 2017 Störtum þessari veislu! #nflisland #SB51 pic.twitter.com/QFDP6M0qe0— Anna María (@AnnaMaja91) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/nGNooGetVs— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) February 5, 2017 Við köllum þetta Henry-hlaðborð @henrybirgir #nflisland pic.twitter.com/dNp1IqC92p— Fanney Birna (@fanneybj) February 5, 2017 Þetta voru ekki saltstangir í Bangsadeildinni. Þetta voru 6 kg af vængjum #NFLisland pic.twitter.com/rFht9kvXWC— Maggi Peran (@maggiperan) February 5, 2017 Allt homemade: 3 teg vængja, gráðostasósa, fjögurraostasalat, chilibaconmayo, hotsaucelaukhringir, Pistasiuostur&fotballbrownies #NFLisland pic.twitter.com/xyQTpvYzpU— Ásgeir Elvar (@AsgeirElvar) February 5, 2017 Cuesadillas fyrir leik - Vængir í hálfleik - eðla með seinni. Superbowl er tekin alvarlega í Sunny Stykkis í ár #NFLÍsland #SuperBowl pic.twitter.com/x5ESJIxWsP— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 5, 2017 #NFLisland pic.twitter.com/yrTOX6wyGS— Þorsteinn Ragnars (@SteiniRagg) February 5, 2017 #SuperBowlLitlaÓlafsvík #nflisland pic.twitter.com/M6ZvlRWr0t— lui ton (@antonjonas) February 5, 2017 The American Dream is sprell alive in beautiful Kópavogur! #nflisland #vængjafyrirtækin pic.twitter.com/lYbUHUUMyZ— Stefán Karlsson (@stebbikarls) February 5, 2017 Litla veizlan! #nflisland pic.twitter.com/hQhtwoco8l— Björn Hilmarsson (@bjossihilmars) February 5, 2017 NFLVEIZLA .. #nflisland #365 #PatriotsvsFalcons #gopatriots pic.twitter.com/HHeMgZq5cB— Garðar Sævarsson (@Gardars) February 5, 2017 Let the games begin!! #nflisland pic.twitter.com/recN37OtIg— Ásgeir Örn Arnþórs (@AsiSelas) February 5, 2017 Veitingarnar komnar á borðið og við feðgarnir tilbúnir í þessa veislu #nflisland #gopats #PatriotsNation pic.twitter.com/DEyNRo0pH0— Daniel Tryggvi (@tigurinn) February 5, 2017 Munch'ið er risastór partur að þessu. #NFLisland pic.twitter.com/ZiIetzGAed— Lovísa (@LovisaFals) February 5, 2017 Upgrade! Eðla og Hot Wings. Ekki flókið. #nflisland pic.twitter.com/O11qqKfYFw— Birgir Örn Harðarson (@Biggii09) February 5, 2017 Hefðum kannski átt að ákveða fyrirfram hver átti að kaupa Voga-ídýfuna. #nflisland pic.twitter.com/jcuvclFcDv— Davíð Ingimundarson (@davidingimundar) February 6, 2017 Byrjum þetta á klassískum vængjum #nflisland #takkIngunn pic.twitter.com/NAefHBZrPD— Ásgeir Hallgrímsson (@asgeirha) February 6, 2017 Superbowl veislan er byrjuð #nflisland pic.twitter.com/47xT9eNaT5— Hallgrímur Ingi (@hallivignis) February 6, 2017 Súpuskálin #NFLÍsland pic.twitter.com/DhRShVNQdT— Davíð Már Vilhjálms (@Dassinn) February 6, 2017 Meistaramánuður heldur áfram... #nflisland #SuperBowl #SB51 # pic.twitter.com/JM34pUfTjX— Guðjón Guðmundsson (@gudjong07) February 6, 2017 Fyrsti skóladagur annarinnar eftir 7 klst. Klárum fríið með stæl #nflisland pic.twitter.com/fTQgKDJZqa— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) February 6, 2017 Veisla í vesturbæ #nflisland #superbowl pic.twitter.com/WADI0ybknV— Reynir A. Hannesson (@ReynirAH) February 6, 2017 Allt klárt fyrir SuperBowl #nflisland #freistarm #meistaram pic.twitter.com/zglOFIEwCZ— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 6, 2017 Vængirnir klikka ekki! #nflisland pic.twitter.com/bmseApTMYN— Hlynur Heimisson (@Skjaldbakan) February 6, 2017 Þessar ætla með okkur inn í 4. Leikhlutann - vona að Brady láti sjá sig - bara fyrir sjónvarpið #nflisland pic.twitter.com/DfLwPToyVW— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 6, 2017 Matur NFL Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Eins og glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir, þá fór fimmtugasti og fyrsti Super Bowl leikurinn fram vestanhafs í nótt. Leik þeim fylgir iðulega tvennt. Það eru skemmtilegar auglýsingar og mikill matur sem borðaður er seint um kvöld. Íslendingar eru duglegir við að hafa veisluborð sín eins og þekkjast í Ameríku. Þar að auki eru þeir duglegir við að birta myndir af góðmetinu á Twitter. Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland.Allt að verða tilbúið fyrir leikinn. Vantar bara dabbið #nflisland pic.twitter.com/H4MHqyvQMd— Halldór og Linda (@Paratwitz) February 5, 2017 #NFLISLAND pic.twitter.com/CIl35L31AK— Jón Aldar Samúelsson (@jonni112) February 6, 2017 Þoli ekki þegar ég geri of mikið í matinn þegar ég er bara að elda fyrir mig. #nflisland #GoLadyGaga pic.twitter.com/uFZzAEHqOW— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) February 5, 2017 Laugardalurinn gerir það stórt! #NFLISLAND #Touchdown #SuperBowl #NFL pic.twitter.com/crBNlDUOvX— Bjarki Björgvinsson (@bjarkibjorgvins) February 5, 2017 Sæmilega gúffið #nflisland pic.twitter.com/cR80Se4vVh— Rögnvaldur Magnússon (@rognvaldur) February 5, 2017 Superbowl á næturvakt! #talstödineroffíkvöld #nflisland #firehouseSuperbowl pic.twitter.com/xNafzSTrI5— Loftur Einarsson (@Kadallinn) February 6, 2017 Er þetta eitthvað? #nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/X4Qk7YOzSs— Hlynur Ólafsson (@HlynurOlafs) February 5, 2017 @annabjorg og @HlynurOlafs að toppa sig í veitingum. #nflisland #ígrímunaáykkur #SuperBowl pic.twitter.com/W9f0uF8iJz— Stóra B (@Big_Throw) February 5, 2017 Partí ársins á H29! Go Pats #nflisland pic.twitter.com/H8rORdFC5b— Viðar Bjarnason (@ViddiB) February 5, 2017 Fór heim í lok 3!! Horfði á sturlaðan 4 lh á reykjanesbraut og lokaplayið í 4lh í innkeyrslunni heima!!! What a night #Patriots #nflisland pic.twitter.com/ysx1H2zJJK— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) February 6, 2017 Super Bowl 2017 party #NFLISLAND pic.twitter.com/4WOZxtqqrf— Eggert Jónsson (@eggertjons) February 5, 2017 Allt klárt #NFLISLAND #Gopatriots pic.twitter.com/XthPvV3Gv2— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) February 5, 2017 Við erum ready #NFLIsland pic.twitter.com/xF00kZfrjR— Birgir Bjarnason (@birgir90) February 5, 2017 #NFLIsland byrjum rólega pic.twitter.com/yy382lPuIR— Olafur Torfason (@OlafurTorfason1) February 5, 2017 #NFLISLAND #falcons pic.twitter.com/S5ZUux8aEm— Hrafnhildur Snæ (@Hrafnhildur91) February 5, 2017 Status #nflisland #SuperBowlSunday pic.twitter.com/DIHAs2O062— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/3q9vSBdR6q— Svavar Sigurdarson (@SSigurdarson) February 5, 2017 Go Falcons!!! #nflisland #RiseUp #Budweiser #mexiwall? pic.twitter.com/ORCJrRqyV8— Gunnar R Heiðarsson (@gunnarrafn) February 5, 2017 Hér eru allir að setja sig í stellingar. Kleinuhringjaþema. #nflisland pic.twitter.com/YnOt3jb19n— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 5, 2017 Störtum þessari veislu! #nflisland #SB51 pic.twitter.com/QFDP6M0qe0— Anna María (@AnnaMaja91) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/nGNooGetVs— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) February 5, 2017 Við köllum þetta Henry-hlaðborð @henrybirgir #nflisland pic.twitter.com/dNp1IqC92p— Fanney Birna (@fanneybj) February 5, 2017 Þetta voru ekki saltstangir í Bangsadeildinni. Þetta voru 6 kg af vængjum #NFLisland pic.twitter.com/rFht9kvXWC— Maggi Peran (@maggiperan) February 5, 2017 Allt homemade: 3 teg vængja, gráðostasósa, fjögurraostasalat, chilibaconmayo, hotsaucelaukhringir, Pistasiuostur&fotballbrownies #NFLisland pic.twitter.com/xyQTpvYzpU— Ásgeir Elvar (@AsgeirElvar) February 5, 2017 Cuesadillas fyrir leik - Vængir í hálfleik - eðla með seinni. Superbowl er tekin alvarlega í Sunny Stykkis í ár #NFLÍsland #SuperBowl pic.twitter.com/x5ESJIxWsP— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 5, 2017 #NFLisland pic.twitter.com/yrTOX6wyGS— Þorsteinn Ragnars (@SteiniRagg) February 5, 2017 #SuperBowlLitlaÓlafsvík #nflisland pic.twitter.com/M6ZvlRWr0t— lui ton (@antonjonas) February 5, 2017 The American Dream is sprell alive in beautiful Kópavogur! #nflisland #vængjafyrirtækin pic.twitter.com/lYbUHUUMyZ— Stefán Karlsson (@stebbikarls) February 5, 2017 Litla veizlan! #nflisland pic.twitter.com/hQhtwoco8l— Björn Hilmarsson (@bjossihilmars) February 5, 2017 NFLVEIZLA .. #nflisland #365 #PatriotsvsFalcons #gopatriots pic.twitter.com/HHeMgZq5cB— Garðar Sævarsson (@Gardars) February 5, 2017 Let the games begin!! #nflisland pic.twitter.com/recN37OtIg— Ásgeir Örn Arnþórs (@AsiSelas) February 5, 2017 Veitingarnar komnar á borðið og við feðgarnir tilbúnir í þessa veislu #nflisland #gopats #PatriotsNation pic.twitter.com/DEyNRo0pH0— Daniel Tryggvi (@tigurinn) February 5, 2017 Munch'ið er risastór partur að þessu. #NFLisland pic.twitter.com/ZiIetzGAed— Lovísa (@LovisaFals) February 5, 2017 Upgrade! Eðla og Hot Wings. Ekki flókið. #nflisland pic.twitter.com/O11qqKfYFw— Birgir Örn Harðarson (@Biggii09) February 5, 2017 Hefðum kannski átt að ákveða fyrirfram hver átti að kaupa Voga-ídýfuna. #nflisland pic.twitter.com/jcuvclFcDv— Davíð Ingimundarson (@davidingimundar) February 6, 2017 Byrjum þetta á klassískum vængjum #nflisland #takkIngunn pic.twitter.com/NAefHBZrPD— Ásgeir Hallgrímsson (@asgeirha) February 6, 2017 Superbowl veislan er byrjuð #nflisland pic.twitter.com/47xT9eNaT5— Hallgrímur Ingi (@hallivignis) February 6, 2017 Súpuskálin #NFLÍsland pic.twitter.com/DhRShVNQdT— Davíð Már Vilhjálms (@Dassinn) February 6, 2017 Meistaramánuður heldur áfram... #nflisland #SuperBowl #SB51 # pic.twitter.com/JM34pUfTjX— Guðjón Guðmundsson (@gudjong07) February 6, 2017 Fyrsti skóladagur annarinnar eftir 7 klst. Klárum fríið með stæl #nflisland pic.twitter.com/fTQgKDJZqa— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) February 6, 2017 Veisla í vesturbæ #nflisland #superbowl pic.twitter.com/WADI0ybknV— Reynir A. Hannesson (@ReynirAH) February 6, 2017 Allt klárt fyrir SuperBowl #nflisland #freistarm #meistaram pic.twitter.com/zglOFIEwCZ— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 6, 2017 Vængirnir klikka ekki! #nflisland pic.twitter.com/bmseApTMYN— Hlynur Heimisson (@Skjaldbakan) February 6, 2017 Þessar ætla með okkur inn í 4. Leikhlutann - vona að Brady láti sjá sig - bara fyrir sjónvarpið #nflisland pic.twitter.com/DfLwPToyVW— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 6, 2017
Matur NFL Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira