Þekktu ekki Söru Björk og birtu mynd af norskri stelpu í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 15:42 Vísir/Samsett/KSÍ/FIFPro Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims að mati þeirra leikmanna sem kusu fyrsta úrvalslið heimsins á vegum FIFPro leikmannasamtakanna. Sara Björk komst ekki liðið en þrír af fimmtán bestu miðjumönnunum fengu sæti þar. Sara Björk endaði í fimmtánda sæti í kjörinu. FIFPro tilkynnti um niðurstöðurnar í kosningunni í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars.Sjá einnig:Sara Björk komst ekki í heimsliðið Meðal þess sem koma þar fram var yfirlit yfir alla leikmenn í hverri stöðu og í hvaða sæti þeir enduðu. Miðjumennirnir voru þannig saman og mynd og sæti hjá öllum leikmönnum. Vandamálið var bara að fyrir ofan nafn Söru Bjarkar Gunnarsdóttur var ekki mynd af henni. Myndin var þess í stað af norsku landsliðskonunni Caroline Graham Hansen. Þetta verður að veljast afar klaufaleg hjá fólkinu hjá FIFPro að þekkja ekki einn besta miðjumanns heims í sjón. Hér fyrir neðan má sjá þessa umræddu mynd sem og Twitter-færsluna.CLOSE UP: The official ranking of the midfielders chosen by 3,200 players from 47 countries worldwide. #WomensWorldXI #BeBoldForChange pic.twitter.com/I6cshNBb14— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims að mati þeirra leikmanna sem kusu fyrsta úrvalslið heimsins á vegum FIFPro leikmannasamtakanna. Sara Björk komst ekki liðið en þrír af fimmtán bestu miðjumönnunum fengu sæti þar. Sara Björk endaði í fimmtánda sæti í kjörinu. FIFPro tilkynnti um niðurstöðurnar í kosningunni í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars.Sjá einnig:Sara Björk komst ekki í heimsliðið Meðal þess sem koma þar fram var yfirlit yfir alla leikmenn í hverri stöðu og í hvaða sæti þeir enduðu. Miðjumennirnir voru þannig saman og mynd og sæti hjá öllum leikmönnum. Vandamálið var bara að fyrir ofan nafn Söru Bjarkar Gunnarsdóttur var ekki mynd af henni. Myndin var þess í stað af norsku landsliðskonunni Caroline Graham Hansen. Þetta verður að veljast afar klaufaleg hjá fólkinu hjá FIFPro að þekkja ekki einn besta miðjumanns heims í sjón. Hér fyrir neðan má sjá þessa umræddu mynd sem og Twitter-færsluna.CLOSE UP: The official ranking of the midfielders chosen by 3,200 players from 47 countries worldwide. #WomensWorldXI #BeBoldForChange pic.twitter.com/I6cshNBb14— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira