Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" 24. mars 2017 21:55 Strákarnir fagna marki í kvöld. vísir/epa Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44