Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 15:00 Kári Árnason tekur púlsinn á sér í upphitunarskokki. vísir/epa Sólin skein á strákana okkar í íslenska landsliðinu þegar þeir tóku æfingu á Loro Borici-leikvanginum í Shkoder í Albaníu í hádeginu. Þar fer fram leikur Kósóvó og Íslands í undankeppni HM 2018 á morgun. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sögðu á blaðamannafundi í morgun að aðstæður á vellinum væru frábærar, að völlurinn væri rennisléttur og grasið gott. Þess fyrir utan viðrar vel í Albaníu í dag og ætti því að vera allt til reiðu fyrir frábæran leik annað kvöld. Myndasyrpu frá strákunum okkar að æfa í Skhoder í dag má sjá hér að neðan.Heimir Hallgrímsson fylgist vel með.vísir/epaGylfi Þór horfir til himna.vísir/epaHeimir einmanna í boltaleik.vísir/epaStrákarnir hlaupa svo hratt að þeir nást ekki í fókus.vísir/epaFyrirliðinn teygir á.vísir/epaReitaboltinn alltaf vinsæll.vísir/epavísir/epavísir/epa HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið "Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason. 22. mars 2017 23:00 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum. 23. mars 2017 13:00 Minn tími mun koma Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf. 23. mars 2017 06:00 Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. 23. mars 2017 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Sólin skein á strákana okkar í íslenska landsliðinu þegar þeir tóku æfingu á Loro Borici-leikvanginum í Shkoder í Albaníu í hádeginu. Þar fer fram leikur Kósóvó og Íslands í undankeppni HM 2018 á morgun. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sögðu á blaðamannafundi í morgun að aðstæður á vellinum væru frábærar, að völlurinn væri rennisléttur og grasið gott. Þess fyrir utan viðrar vel í Albaníu í dag og ætti því að vera allt til reiðu fyrir frábæran leik annað kvöld. Myndasyrpu frá strákunum okkar að æfa í Skhoder í dag má sjá hér að neðan.Heimir Hallgrímsson fylgist vel með.vísir/epaGylfi Þór horfir til himna.vísir/epaHeimir einmanna í boltaleik.vísir/epaStrákarnir hlaupa svo hratt að þeir nást ekki í fókus.vísir/epaFyrirliðinn teygir á.vísir/epaReitaboltinn alltaf vinsæll.vísir/epavísir/epavísir/epa
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið "Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason. 22. mars 2017 23:00 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum. 23. mars 2017 13:00 Minn tími mun koma Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf. 23. mars 2017 06:00 Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. 23. mars 2017 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið "Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason. 22. mars 2017 23:00
Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15
Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00
Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum. 23. mars 2017 13:00
Minn tími mun koma Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf. 23. mars 2017 06:00
Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. 23. mars 2017 13:45