GameTíví dómur: Horizon Zero Dawn Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2017 14:15 Óli Jóels og þau Donna og Tryggvi, sem nú eru gengin til liðs við GameTíví, kíktu á Playstation-leikinn Horizon Zero Dawn og tóku hann til skoðunar. Þau voru öll sammála um að leikurinn væri góður og þá sérstaklega að hann líti einkar vel út. Eins og Tryggvi orðar það, þá er þetta þannig leikur þar sem spilarar geta staðið upp á einhverju fjalli og vilja horfa í kringum sig. Þau þrjú fara vel yfir allar hliðar leiksins og ræða hann sín á milli, en hægt er að horfa á þau hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn. 18. mars 2017 13:20 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Óli Jóels og þau Donna og Tryggvi, sem nú eru gengin til liðs við GameTíví, kíktu á Playstation-leikinn Horizon Zero Dawn og tóku hann til skoðunar. Þau voru öll sammála um að leikurinn væri góður og þá sérstaklega að hann líti einkar vel út. Eins og Tryggvi orðar það, þá er þetta þannig leikur þar sem spilarar geta staðið upp á einhverju fjalli og vilja horfa í kringum sig. Þau þrjú fara vel yfir allar hliðar leiksins og ræða hann sín á milli, en hægt er að horfa á þau hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn. 18. mars 2017 13:20 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00
Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Eftir að Horizon Zero Dawn selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum staðfestir framleiðandinn að unnið sé að aukaefni fyrir leikinn. 18. mars 2017 13:20