Sjáðu mörkin sem stelpurnar skoruðu í Slóvakíu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2017 09:30 vísir/ernir Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta unnu sannfærandi 2-0 sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik ytra í gær en þær mæta svo Hollandi á mánudaginn. Elín Metta Jensen skoraði fyrra markið á 19. mínútu eftir frábæra sókn íslenska liðsins. Stelpurnar spiluðu boltanum frá eigin vítateig upp að endalínu þar sem Hallbera Gísladóttir renndi honum á Elínu Mettu sem skoraði af stuttu færi. Tólf mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma skoraði Berglind Björk Þorvaldsdóttir svo sitt fyrsta landsliðsmark í 24. landsleiknum þegar hún skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu frá vinstri.Berglind viðurkenndi eftir leik að hún felldi tár þegar boltinn lá í netinu enda þungu fargi af henni létt. Mörkin úr leiknum má sjá í spilanum hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6. apríl 2017 06:00 Berglind Björg um fyrsta landsliðsmarkið: Það féllu gleðitár Berglind Björg Þorvaldsdóttir viðurkennir að þungu fargi hafi verið af sér létt eftir að hún sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í dag. 6. apríl 2017 18:55 Berglind Björg skoraði fyrsta landsliðsmarkið í öruggum sigri á Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af því slóvakíska, 0-2, í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu í dag. 6. apríl 2017 16:54 Markmiðin náðust í Slóvakíu Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans. 7. apríl 2017 06:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta unnu sannfærandi 2-0 sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik ytra í gær en þær mæta svo Hollandi á mánudaginn. Elín Metta Jensen skoraði fyrra markið á 19. mínútu eftir frábæra sókn íslenska liðsins. Stelpurnar spiluðu boltanum frá eigin vítateig upp að endalínu þar sem Hallbera Gísladóttir renndi honum á Elínu Mettu sem skoraði af stuttu færi. Tólf mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma skoraði Berglind Björk Þorvaldsdóttir svo sitt fyrsta landsliðsmark í 24. landsleiknum þegar hún skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu frá vinstri.Berglind viðurkenndi eftir leik að hún felldi tár þegar boltinn lá í netinu enda þungu fargi af henni létt. Mörkin úr leiknum má sjá í spilanum hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6. apríl 2017 06:00 Berglind Björg um fyrsta landsliðsmarkið: Það féllu gleðitár Berglind Björg Þorvaldsdóttir viðurkennir að þungu fargi hafi verið af sér létt eftir að hún sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í dag. 6. apríl 2017 18:55 Berglind Björg skoraði fyrsta landsliðsmarkið í öruggum sigri á Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af því slóvakíska, 0-2, í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu í dag. 6. apríl 2017 16:54 Markmiðin náðust í Slóvakíu Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans. 7. apríl 2017 06:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6. apríl 2017 06:00
Berglind Björg um fyrsta landsliðsmarkið: Það féllu gleðitár Berglind Björg Þorvaldsdóttir viðurkennir að þungu fargi hafi verið af sér létt eftir að hún sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í dag. 6. apríl 2017 18:55
Berglind Björg skoraði fyrsta landsliðsmarkið í öruggum sigri á Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af því slóvakíska, 0-2, í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu í dag. 6. apríl 2017 16:54
Markmiðin náðust í Slóvakíu Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans. 7. apríl 2017 06:00