Sverre: Erfitt að kyngja þessu Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. apríl 2017 22:30 Þjálfarinn Sverre Jakobsson lék í vörn Akureyrarliðsins í kvöld. vísir/Andri Marinó „Það er rosalega erfitt að kyngja þessu, við komum inn í leikinn, vissum hvað þyrfti til og lögðum allt í þetta en það vantaði herslumuninn til að sigra þennan leik,“ sagði Sverre Andreas Jakobsson svekktur að leikslokum eftir að ljóst var að Akureyri væri fallið niður úr deild þeirra bestu. Sverre sagði töfluna ekki ljúga, það hefði vantað upp á í vetur en að þeir hefðu aldrei gefist upp. „Við erum neðstir af ástæðu en ég ætla samt ekkert að taka neitt af liðinu. Við gátum auðveldlega gefist upp og vorkennt okkur með snuð í munni miðað við allt sem gekk á en við höfum aldrei gert það, gáfumst ekki upp og fengum líflínu sem okkur tókst ekki að nýta.“ Það var margt sem fór úrskeiðis hjá Akureyringum í dag. „Okkur tókst ekki sem lið að láta hlutina smella á öllum vígstöðum í dag. Við eigum fínustu spretti en það þurfti meira til eftir að við gáfum þeim auðveld mörk undir lok fyrri hálfleiks. Það vantaði aðeins á öllum sviðum handboltans í kvöld og það gerir útslagið,“ sagði Sverre sem lék í leiknum í kvöld en sagði þetta vera síðasta leik ferilsins. „Þeir eru að fara upp í hillurnar, skórnir, í þriðja skiptið en ég geri ráð fyrir að halda áfram sem þjálfari að reyna að byggja upp nýtt lið. Við erum að missa nokkra lykilleikmenn og það er hluti af harkinu að vera með lið út á landi en við erum bjartsýnir á framhaldið og það opnar vonandi dyr fyrir aðra leikmenn,“ sagði Sverre sem tók undir að það væri súrt að enda á tapi. „Ég mun aldrei gleyma þessum en við gáfumst aldrei upp, hvorki í dag né í vetur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Akureyri 28-23 | Garðbæingar sendu Akureyri niður Stjarnan sendi Akureyringa niður úr Olís-deild karla með 28-23 sigri í lokaumferð deildarinnar en fyrir vikið hafnar Stjarnan í 9. sæti og Akureyringar í 10. og síðasta sæti deildarinnar. 4. apríl 2017 22:15 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
„Það er rosalega erfitt að kyngja þessu, við komum inn í leikinn, vissum hvað þyrfti til og lögðum allt í þetta en það vantaði herslumuninn til að sigra þennan leik,“ sagði Sverre Andreas Jakobsson svekktur að leikslokum eftir að ljóst var að Akureyri væri fallið niður úr deild þeirra bestu. Sverre sagði töfluna ekki ljúga, það hefði vantað upp á í vetur en að þeir hefðu aldrei gefist upp. „Við erum neðstir af ástæðu en ég ætla samt ekkert að taka neitt af liðinu. Við gátum auðveldlega gefist upp og vorkennt okkur með snuð í munni miðað við allt sem gekk á en við höfum aldrei gert það, gáfumst ekki upp og fengum líflínu sem okkur tókst ekki að nýta.“ Það var margt sem fór úrskeiðis hjá Akureyringum í dag. „Okkur tókst ekki sem lið að láta hlutina smella á öllum vígstöðum í dag. Við eigum fínustu spretti en það þurfti meira til eftir að við gáfum þeim auðveld mörk undir lok fyrri hálfleiks. Það vantaði aðeins á öllum sviðum handboltans í kvöld og það gerir útslagið,“ sagði Sverre sem lék í leiknum í kvöld en sagði þetta vera síðasta leik ferilsins. „Þeir eru að fara upp í hillurnar, skórnir, í þriðja skiptið en ég geri ráð fyrir að halda áfram sem þjálfari að reyna að byggja upp nýtt lið. Við erum að missa nokkra lykilleikmenn og það er hluti af harkinu að vera með lið út á landi en við erum bjartsýnir á framhaldið og það opnar vonandi dyr fyrir aðra leikmenn,“ sagði Sverre sem tók undir að það væri súrt að enda á tapi. „Ég mun aldrei gleyma þessum en við gáfumst aldrei upp, hvorki í dag né í vetur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Akureyri 28-23 | Garðbæingar sendu Akureyri niður Stjarnan sendi Akureyringa niður úr Olís-deild karla með 28-23 sigri í lokaumferð deildarinnar en fyrir vikið hafnar Stjarnan í 9. sæti og Akureyringar í 10. og síðasta sæti deildarinnar. 4. apríl 2017 22:15 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Akureyri 28-23 | Garðbæingar sendu Akureyri niður Stjarnan sendi Akureyringa niður úr Olís-deild karla með 28-23 sigri í lokaumferð deildarinnar en fyrir vikið hafnar Stjarnan í 9. sæti og Akureyringar í 10. og síðasta sæti deildarinnar. 4. apríl 2017 22:15