Viðskiptablaðið lét Moggann gabba sig Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. apríl 2017 12:44 Ikea í Garðabæ. Vísir/VIlhelm Sum aprílgöbb heppnast einfaldlega betur en önnur - svo vel að jafnvel hinir skynsömustu viðskiptablaðamenn láta plata sig. Eitt þeirra verður að teljast aprílgabb Morgunblaðsins þar sem segir frá meintum viðbrögðum IKEA við komu Costco til landsins. Í fréttinni er rætt við Þórarinn Ævarsson, forstjóra IKEA á Íslandi, sem segir að nauðsynlegt sé fyrir fyrirtækið að mæta harðnandi samkeppni og því hafi IKEA ákveðið að byrja sjálft að bjóða upp á einstaklings- og fyrirtækjaaðild eins og þekkist hjá Costco. Neðar í fréttinni gefst fólki svo kostur á að fara inn á skráningarsíðu, sem einhverra hluta vegna er skráð hjá mbl.is en ekki IKEA, þar sem það getur sótt um aðild að IKEA-klúbbnum svokallaða. Fréttin hefur vakið mikla athygli í morgun og hafa rúmlega 800 áhugasamir skráð sig í hinn nýja klúbb - sem þó, sem fyrr segir, er ekki til og ekki stendur til að stofna. Hvort blaðamaður Viðskiptablaðsins, sem skrifaði frétt upp úr aprílgabbi Morgunblaðsins, hafi skráð sig líka skal ósagt látið en eitt er víst; hann féll fyrir gabbinu og „hljóp apríl“ eins og fjöldamargir aðrir. Hér að neðan má sjá frétt Viðskiptablaðsins sem skrifuð var upp úr gabbi Moggans. Fréttin á vef VB hefur nú verið fjarlægð. Fréttin sem birtist á vef Viðskiptablaðsins en hefur nú verið fjarlægð.Skjáskot Aprílgabb Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
Sum aprílgöbb heppnast einfaldlega betur en önnur - svo vel að jafnvel hinir skynsömustu viðskiptablaðamenn láta plata sig. Eitt þeirra verður að teljast aprílgabb Morgunblaðsins þar sem segir frá meintum viðbrögðum IKEA við komu Costco til landsins. Í fréttinni er rætt við Þórarinn Ævarsson, forstjóra IKEA á Íslandi, sem segir að nauðsynlegt sé fyrir fyrirtækið að mæta harðnandi samkeppni og því hafi IKEA ákveðið að byrja sjálft að bjóða upp á einstaklings- og fyrirtækjaaðild eins og þekkist hjá Costco. Neðar í fréttinni gefst fólki svo kostur á að fara inn á skráningarsíðu, sem einhverra hluta vegna er skráð hjá mbl.is en ekki IKEA, þar sem það getur sótt um aðild að IKEA-klúbbnum svokallaða. Fréttin hefur vakið mikla athygli í morgun og hafa rúmlega 800 áhugasamir skráð sig í hinn nýja klúbb - sem þó, sem fyrr segir, er ekki til og ekki stendur til að stofna. Hvort blaðamaður Viðskiptablaðsins, sem skrifaði frétt upp úr aprílgabbi Morgunblaðsins, hafi skráð sig líka skal ósagt látið en eitt er víst; hann féll fyrir gabbinu og „hljóp apríl“ eins og fjöldamargir aðrir. Hér að neðan má sjá frétt Viðskiptablaðsins sem skrifuð var upp úr gabbi Moggans. Fréttin á vef VB hefur nú verið fjarlægð. Fréttin sem birtist á vef Viðskiptablaðsins en hefur nú verið fjarlægð.Skjáskot
Aprílgabb Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira