Mourinho: Við getum aldrei skorað mörk og klárað leiki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2017 21:32 José Mourinho gat glaðst í leikslok. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en það tókst liðinu í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Celta Vigo frá Spáni. United vann fyrri leikinn, 1-0, á Spáni og komst áfram samanlagt, 2-1. Celta gat hæglega stolið sigrinum í kvöld og komist áfram en United slapp með skrekkinn. „Við vorum betra liðið í fyrri leiknum en við náum aldrei að drepa leiki. Við nýtum aldrei færin okkar þegar við fáum tækifæri til þess. Leikurinn í kvöld var opinn og öll pressan á okkar liði,“ sagði Mourinho við BT Sport eftir leikkinn. „Celta-menn voru ekki undir neinni pressu og gáfu okkur leik. Við vorum í vandræðum allt til enda og leikurinn var opinn fram á síðustu sekúndu. Strákarnir gáfu allt í þetta og ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“ „Eftir fjórtán leiki erum við komnir í úrslitaleikinn. Ef við vinnum Evrópudeildina verð ég meira en ánægður. Það yrði æðislegt,“ sagði José Mourinho. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00 Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en það tókst liðinu í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Celta Vigo frá Spáni. United vann fyrri leikinn, 1-0, á Spáni og komst áfram samanlagt, 2-1. Celta gat hæglega stolið sigrinum í kvöld og komist áfram en United slapp með skrekkinn. „Við vorum betra liðið í fyrri leiknum en við náum aldrei að drepa leiki. Við nýtum aldrei færin okkar þegar við fáum tækifæri til þess. Leikurinn í kvöld var opinn og öll pressan á okkar liði,“ sagði Mourinho við BT Sport eftir leikkinn. „Celta-menn voru ekki undir neinni pressu og gáfu okkur leik. Við vorum í vandræðum allt til enda og leikurinn var opinn fram á síðustu sekúndu. Strákarnir gáfu allt í þetta og ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“ „Eftir fjórtán leiki erum við komnir í úrslitaleikinn. Ef við vinnum Evrópudeildina verð ég meira en ánægður. Það yrði æðislegt,“ sagði José Mourinho.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00 Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00
Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00
Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39
Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00
Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27