Mourinho: Leið stundum eins og við værum lélegasta lið heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 11:00 Þrír, kallinn minn. Mourinho minnir fólk á hvað hann tók marga titla á fyrsta ári með Man. Utd, vísir/getty Eftir mikið hark í heilan vetur réðst tímabil Man. Utd á einum leik. Hefði hann tapast hefði tímabilið verið vonbrigði en af því hann vannst þá er tímabilið skráð sem vel heppnað. Stutt á milli. Sigur í Evrópudeildinni var eini miði United í Meistaradeildina á næstu leiktíð og ef liðið færi ekki þangað þá fengi það líklega ekki þá leikmenn sem það vill fá. Þá leikmenn verður félagið líka að fá ætli það sér aftur á toppinn. Það var því gríðarlega mikið undir. „Þetta var erfitt tímabil þar sem mér leið stundum eins og liðið mitt væri lélegasta lið heims og að ég væri lélegasti knattspyrnustjóri heims. Við komumst samt í Meistaradeildina og unnum þrjá titla. Við förum í Meistaradeildina af því við unnum titil en ekki af því við enduðum í fjórða sæti,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. „Við fáum þann heiður að leika gegn Meistaradeildarmeisturunum um Ofurbikar UEFA og það er því mitt álit að þetta hafi verið gott tímabil.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stórt kvöld fyrir Man. Utd en stærra kvöld fyrir Manchester Íbúar í Manchester eru í sárum eftir hryðjuverkaárásina í vikunni en David Beckham segir að sigur Man. Utd í Evrópudeildinni í gær hafi fært borginni smá gleði á erfiðum tíma. 25. maí 2017 10:30 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Eftir mikið hark í heilan vetur réðst tímabil Man. Utd á einum leik. Hefði hann tapast hefði tímabilið verið vonbrigði en af því hann vannst þá er tímabilið skráð sem vel heppnað. Stutt á milli. Sigur í Evrópudeildinni var eini miði United í Meistaradeildina á næstu leiktíð og ef liðið færi ekki þangað þá fengi það líklega ekki þá leikmenn sem það vill fá. Þá leikmenn verður félagið líka að fá ætli það sér aftur á toppinn. Það var því gríðarlega mikið undir. „Þetta var erfitt tímabil þar sem mér leið stundum eins og liðið mitt væri lélegasta lið heims og að ég væri lélegasti knattspyrnustjóri heims. Við komumst samt í Meistaradeildina og unnum þrjá titla. Við förum í Meistaradeildina af því við unnum titil en ekki af því við enduðum í fjórða sæti,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. „Við fáum þann heiður að leika gegn Meistaradeildarmeisturunum um Ofurbikar UEFA og það er því mitt álit að þetta hafi verið gott tímabil.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stórt kvöld fyrir Man. Utd en stærra kvöld fyrir Manchester Íbúar í Manchester eru í sárum eftir hryðjuverkaárásina í vikunni en David Beckham segir að sigur Man. Utd í Evrópudeildinni í gær hafi fært borginni smá gleði á erfiðum tíma. 25. maí 2017 10:30 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Stórt kvöld fyrir Man. Utd en stærra kvöld fyrir Manchester Íbúar í Manchester eru í sárum eftir hryðjuverkaárásina í vikunni en David Beckham segir að sigur Man. Utd í Evrópudeildinni í gær hafi fært borginni smá gleði á erfiðum tíma. 25. maí 2017 10:30
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30
Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56
Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58