Þessir þrír leikmenn United stóðu sig best í kvöld að mati Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 22:40 Wayne Rooney lyftir bikarnum Vísir/Getty Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Paul Pogba skoraði fyrra mark Manchester United í leiknum en hinir tveir áttu stoðsendingarnar fyrir mörkin. Fellaini lagði upp mark Pogba en lagði upp mark Henrikh Mkhitaryan. Allir fengu þessir þrír átta í einkunn. Markvörðurinn Sergio Romero og varamennirnir Antonio Martial og Wayne Rooney fengu lægstu einkunnina hjá Guardian eða sex hver. „Hafði heppnina með sér í markinu en byrjaði leikinn vel og hélt því út leikinn. Var með góðar sendingar og hjálpaði United-liðinu að eigna sér miðjuna,“ var sagt um frammistöðu Paul Pogba. „Gerði akkurat það sem af honum var krafist. Lokaði miðjusvæðinu með Pogba, lagði upp fyrsta markið. Gat líka sjálfur skorað skallamark,“ var sagt um frammistöðu Marouane Fellaini. „Hélt Kasper Dolberg algjörlega niðri og réttlætti þá ákvörðun að velja hann í byrjunarliðið. Var öflugur í loftinu og þar á meðal þegar hann lagði upp seinna markið fyrir Mkhitaryan,“ var sagt um frammistöðu Chris Smalling.Einkunnir leikmanna Manchester United: Sergio Romero 6 Antonio Valencia 7 Chris Smalling 8 Daley Blind 7 Matteo Darmian 7 Ander Herrera 7 Paul Pogba 8 Marouane Fellaini 8 Juan Mata 7 Henrikh Mkhitaryan 7 Marcus Rashford 7Varamenn: Lingard 7 (fyrir Mkhitaryan, 74.) Martial 6 (fyrir Rashford, 84.) Rooney 6 (fyrir Mata, 90.)Það er hægt að lesa meira um þetta hér. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Paul Pogba skoraði fyrra mark Manchester United í leiknum en hinir tveir áttu stoðsendingarnar fyrir mörkin. Fellaini lagði upp mark Pogba en lagði upp mark Henrikh Mkhitaryan. Allir fengu þessir þrír átta í einkunn. Markvörðurinn Sergio Romero og varamennirnir Antonio Martial og Wayne Rooney fengu lægstu einkunnina hjá Guardian eða sex hver. „Hafði heppnina með sér í markinu en byrjaði leikinn vel og hélt því út leikinn. Var með góðar sendingar og hjálpaði United-liðinu að eigna sér miðjuna,“ var sagt um frammistöðu Paul Pogba. „Gerði akkurat það sem af honum var krafist. Lokaði miðjusvæðinu með Pogba, lagði upp fyrsta markið. Gat líka sjálfur skorað skallamark,“ var sagt um frammistöðu Marouane Fellaini. „Hélt Kasper Dolberg algjörlega niðri og réttlætti þá ákvörðun að velja hann í byrjunarliðið. Var öflugur í loftinu og þar á meðal þegar hann lagði upp seinna markið fyrir Mkhitaryan,“ var sagt um frammistöðu Chris Smalling.Einkunnir leikmanna Manchester United: Sergio Romero 6 Antonio Valencia 7 Chris Smalling 8 Daley Blind 7 Matteo Darmian 7 Ander Herrera 7 Paul Pogba 8 Marouane Fellaini 8 Juan Mata 7 Henrikh Mkhitaryan 7 Marcus Rashford 7Varamenn: Lingard 7 (fyrir Mkhitaryan, 74.) Martial 6 (fyrir Rashford, 84.) Rooney 6 (fyrir Mata, 90.)Það er hægt að lesa meira um þetta hér.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30
Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46
Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56
Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58