Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 20:56 Jose Mourinho fagnaði innilega í leikslok. Vísir/Getty Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. Mourinho setti met með því að vera fyrsti stjórinn til að vinna bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina tvisvar sinnum. Hann vann Meistaradeildina með Porto 2004 og Internazionale 2010 og hafði áður unnið Evrópudeildina með Porto 2003. Mourinho hélt líka uppteknum hætti og vann úrslitaleik en portúgalski stjórinn hefur unnið 12 af 14 úrslitaleikjum sem hann hefur farið í á ferlinum. Mourinho hefur unnið alla fjóra úrslitaleiki sína í Evrópukeppnum. Einu úrslitaleikirnir sem lið hans hafa tapað eru úrslitaleikur Taca-bikarsins í Portúgal 2004 og úrslitaleikur spænska bikarsins 2013.#OJOALDATO - Mourinho ha ganado 12 de 14 finales de torneos largos y las dos que perdió (Taça 2004 y Copa del Rey 2013) fueron tras prórroga — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 24, 2017Táknræn mynd.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. 24. maí 2017 07:00 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Manchester United getur orðið fimmta félagið til að vinna alla Evróputitlana Ajax er eitt af liðunum fjórum sem hefur unnið alla Evróputitlana sem í boði eru og voru. 24. maí 2017 11:00 Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24. maí 2017 16:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. Mourinho setti met með því að vera fyrsti stjórinn til að vinna bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina tvisvar sinnum. Hann vann Meistaradeildina með Porto 2004 og Internazionale 2010 og hafði áður unnið Evrópudeildina með Porto 2003. Mourinho hélt líka uppteknum hætti og vann úrslitaleik en portúgalski stjórinn hefur unnið 12 af 14 úrslitaleikjum sem hann hefur farið í á ferlinum. Mourinho hefur unnið alla fjóra úrslitaleiki sína í Evrópukeppnum. Einu úrslitaleikirnir sem lið hans hafa tapað eru úrslitaleikur Taca-bikarsins í Portúgal 2004 og úrslitaleikur spænska bikarsins 2013.#OJOALDATO - Mourinho ha ganado 12 de 14 finales de torneos largos y las dos que perdió (Taça 2004 y Copa del Rey 2013) fueron tras prórroga — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 24, 2017Táknræn mynd.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. 24. maí 2017 07:00 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Manchester United getur orðið fimmta félagið til að vinna alla Evróputitlana Ajax er eitt af liðunum fjórum sem hefur unnið alla Evróputitlana sem í boði eru og voru. 24. maí 2017 11:00 Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24. maí 2017 16:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. 24. maí 2017 07:00
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30
Manchester United getur orðið fimmta félagið til að vinna alla Evróputitlana Ajax er eitt af liðunum fjórum sem hefur unnið alla Evróputitlana sem í boði eru og voru. 24. maí 2017 11:00
Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24. maí 2017 16:45