Lahm og Alonso léku kveðjuleikinn í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 15:47 Philipp Lahm var heiðraður fyrir leikinn á Allianz Arena. vísir/getty Tveir af bestu fótboltamönnum sinnar kynslóðar, Philipp Lahm og Xabi Alonso, léku sinn síðasta leik á ferlinum í dag. Lahm og Alonso voru báðir í byrjunarliði Bayern München sem vann 4-1 sigur á Freiburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Arjen Robben, Arturo Vidal, Franck Ribéry og Joshua Kimmich skoruðu mörk Bayern var þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn fimmta árið í röð. Lahm og Alonso fengu báðir heiðursskiptingu undir lok leiksins og þeim var vel fagnað af áhorfendum á Allianz Arena. Lahm lék með Bayern allan sinn feril af frá eru talin tvö tímabil þar sem hann var í láni hjá Stuttgart. Eftir leikinn í dag var Lahm tekinn inn í frægðarhöll Bayern. Lahm varð átta sinnum þýskur meistari með Bayern, sex sinnum bikarmeistari auk þess sem hann vann Meistaradeild Evrópu með liðinu vorið 2013. Þá varð Lahm heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Alonso gekk í raðir Bayern frá Real Madrid sumarið 2014. Spánverjinn vann allt sem hægt var að vinna á sínum ferli. Alonso varð þrisvar sinnum þýskur meistari með Bayern og einu sinni Spánarmeistari með Real Madrid. Hann varð bikarmeistari á Englandi, Spáni og Þýskalandi og vann Meistaradeild Evrópu með Liverpool og Real Madrid. Þá varð Alonso einu sinni heimsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með spænska landsliðinu.Unendlich traurig. Und unermesslich dankbar zugleich. DANKE FÜR ALLES, CAPTAIN! @PhilippLahm #DankePhilipp #MiaSanMia pic.twitter.com/aXPY97KA3N— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Wir verneigen uns vor einer großartigen Karriere, einem Weltstar, einem Gentleman & einem großartigen Menschen. @XabiAlonso #GraciasXabi pic.twitter.com/szY38ueMOa— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Tveir af bestu fótboltamönnum sinnar kynslóðar, Philipp Lahm og Xabi Alonso, léku sinn síðasta leik á ferlinum í dag. Lahm og Alonso voru báðir í byrjunarliði Bayern München sem vann 4-1 sigur á Freiburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Arjen Robben, Arturo Vidal, Franck Ribéry og Joshua Kimmich skoruðu mörk Bayern var þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn fimmta árið í röð. Lahm og Alonso fengu báðir heiðursskiptingu undir lok leiksins og þeim var vel fagnað af áhorfendum á Allianz Arena. Lahm lék með Bayern allan sinn feril af frá eru talin tvö tímabil þar sem hann var í láni hjá Stuttgart. Eftir leikinn í dag var Lahm tekinn inn í frægðarhöll Bayern. Lahm varð átta sinnum þýskur meistari með Bayern, sex sinnum bikarmeistari auk þess sem hann vann Meistaradeild Evrópu með liðinu vorið 2013. Þá varð Lahm heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Alonso gekk í raðir Bayern frá Real Madrid sumarið 2014. Spánverjinn vann allt sem hægt var að vinna á sínum ferli. Alonso varð þrisvar sinnum þýskur meistari með Bayern og einu sinni Spánarmeistari með Real Madrid. Hann varð bikarmeistari á Englandi, Spáni og Þýskalandi og vann Meistaradeild Evrópu með Liverpool og Real Madrid. Þá varð Alonso einu sinni heimsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með spænska landsliðinu.Unendlich traurig. Und unermesslich dankbar zugleich. DANKE FÜR ALLES, CAPTAIN! @PhilippLahm #DankePhilipp #MiaSanMia pic.twitter.com/aXPY97KA3N— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017 Wir verneigen uns vor einer großartigen Karriere, einem Weltstar, einem Gentleman & einem großartigen Menschen. @XabiAlonso #GraciasXabi pic.twitter.com/szY38ueMOa— FC Bayern München (@FCBayern) May 20, 2017
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Alfreð og félagar héldu sér uppi | Wolfsburg í umspilið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir markalaust jafntefli liðsins við Hoffenheim í dag. 20. maí 2017 15:30
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn