Druslubókin rauk út Guðný Hrönn skrifar 29. júní 2017 09:30 Það var fjölmennt í útgáfupartíinu. VÍSIR/EYÞÓR Í tilefni útgáfu bókarinnar Ég er drusla var haldið útgáfupartí á þriðjudaginn í KEX hostel. Það var fjölmennt í boðinu þar sem viðstaddir virtu fyrir sér bókverkið sem hefur að geyma listaverk, teikningar, greinar, möntrur, ljósmyndir og sögur um ofbeldismenningu og samfélagið. „Útgáfuboðið gekk ótrúlega vel. Það var stanslaus straumur fólks frá klukkan 18.00 til 21.00,“ segir Hjalti Vigfússon, einn þeirra sem hélt utan um útgáfu bókarinnar. „Ætli það hafi ekki mætt nokkur hundruð manns í heildina. Það var náttúrulega ótrúlega gaman að sjá fólk skoða afrakstur allrar þessarar vinnu,“ segir Hjalti sem er hæstánægður með bókina.„Ég hef ekki hugmynd um hvað við seldum mörg eintök, ég veit bara að bókin rauk út,“ segir hann og hlær.Viðstaddir virtu fyrir sér bókverkið.VÍSIR/EYÞÓR„Það komu yfir 40 einstaklingar að gerð bókarinnar og allir gáfu vinnu sína. Þeir sem eiga verk í bókinni höfðu ekki séð verk hinna og voru að sjá lokaútkomuna í fyrsta sinn í gær. Það var svo innilega gleðilegt að sjá hvað fólk var ánægt og stolt af því hvernig þetta kemur út. Það er einstakt að finna fyrir öllum þessum samhug og vilja fólks til að breyta samfélaginu til hins betra. Þetta gefur okkur náttúrulega aukna orku til að gera gönguna í sumar að þeirra stærstu til þessa. Druslur eru greinilega hvergi nærri hættar að breyta heiminum,“ útskýrir Hjalti. Þess má geta að Druslugangan í ár verður 29. júlí og allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Druslugöngunnar. Druslugangan Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Í tilefni útgáfu bókarinnar Ég er drusla var haldið útgáfupartí á þriðjudaginn í KEX hostel. Það var fjölmennt í boðinu þar sem viðstaddir virtu fyrir sér bókverkið sem hefur að geyma listaverk, teikningar, greinar, möntrur, ljósmyndir og sögur um ofbeldismenningu og samfélagið. „Útgáfuboðið gekk ótrúlega vel. Það var stanslaus straumur fólks frá klukkan 18.00 til 21.00,“ segir Hjalti Vigfússon, einn þeirra sem hélt utan um útgáfu bókarinnar. „Ætli það hafi ekki mætt nokkur hundruð manns í heildina. Það var náttúrulega ótrúlega gaman að sjá fólk skoða afrakstur allrar þessarar vinnu,“ segir Hjalti sem er hæstánægður með bókina.„Ég hef ekki hugmynd um hvað við seldum mörg eintök, ég veit bara að bókin rauk út,“ segir hann og hlær.Viðstaddir virtu fyrir sér bókverkið.VÍSIR/EYÞÓR„Það komu yfir 40 einstaklingar að gerð bókarinnar og allir gáfu vinnu sína. Þeir sem eiga verk í bókinni höfðu ekki séð verk hinna og voru að sjá lokaútkomuna í fyrsta sinn í gær. Það var svo innilega gleðilegt að sjá hvað fólk var ánægt og stolt af því hvernig þetta kemur út. Það er einstakt að finna fyrir öllum þessum samhug og vilja fólks til að breyta samfélaginu til hins betra. Þetta gefur okkur náttúrulega aukna orku til að gera gönguna í sumar að þeirra stærstu til þessa. Druslur eru greinilega hvergi nærri hættar að breyta heiminum,“ útskýrir Hjalti. Þess má geta að Druslugangan í ár verður 29. júlí og allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Druslugöngunnar.
Druslugangan Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira