Atli Ævar á heimleið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2017 15:54 Atli Ævar var valinn í úrvalslið sænsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015-16. mynd/sävehof Svo virðist sem ekkert lát sé á heimkomu atvinnumanna í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Atli Ævar Ingólfsson, sem var síðast á mála hjá Sävehof í Svíþjóð, er samkvæmt heimildum Vísis á heimleið. Ekki liggur þó enn fyrir hvaða lið verður fyrir valinu. ÍBV leitar logandi ljósi að línumanni og þá eru Selfyssingar einnig í leit að manni á línuna. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Akureyri, sem leikur í 1. deild, einnig boðið Atla Ævari samning. Atli Ævar, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Þór á Akureyri en gekk í raðir HK árið 2009. Atli Ævar hjálpaði HK að vinna fyrsta og eina Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins 2012. Eftir það tímabil hélt Atli Ævar í atvinnumennsku og lék fyrst í stað í Danmörku, með SönderjyskE og Nordsjælland. Þaðan fór Atli Ævar til Eskilstuna Guif í Svíþjóð og svo til Sävehof. Hann var valinn í úrvalslið sænsku úrvalsdeildarinnar á þarsíðasta tímabili. Hann hefur leikið níu A-landsleiki. Þráinn Orri Jónsson, línumaðurinn öflugi hjá Gróttu, ku einnig vera eftirsóttur af sterkustu liðum deildarinnar. Þá er ekki útilokað að Valsmenn bæti við einum leikmanni til viðbótar og ef af verður er ekki ólíklegt að það verði línumaður.Eins og frá var greint á Vísi fyrr í dag eru Snorri Steinn Guðjónsson og Árni Þór Sigtryggsson væntanlega á leið til Vals. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 11:01 Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 10:02 Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Svo virðist sem ekkert lát sé á heimkomu atvinnumanna í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Atli Ævar Ingólfsson, sem var síðast á mála hjá Sävehof í Svíþjóð, er samkvæmt heimildum Vísis á heimleið. Ekki liggur þó enn fyrir hvaða lið verður fyrir valinu. ÍBV leitar logandi ljósi að línumanni og þá eru Selfyssingar einnig í leit að manni á línuna. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Akureyri, sem leikur í 1. deild, einnig boðið Atla Ævari samning. Atli Ævar, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Þór á Akureyri en gekk í raðir HK árið 2009. Atli Ævar hjálpaði HK að vinna fyrsta og eina Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins 2012. Eftir það tímabil hélt Atli Ævar í atvinnumennsku og lék fyrst í stað í Danmörku, með SönderjyskE og Nordsjælland. Þaðan fór Atli Ævar til Eskilstuna Guif í Svíþjóð og svo til Sävehof. Hann var valinn í úrvalslið sænsku úrvalsdeildarinnar á þarsíðasta tímabili. Hann hefur leikið níu A-landsleiki. Þráinn Orri Jónsson, línumaðurinn öflugi hjá Gróttu, ku einnig vera eftirsóttur af sterkustu liðum deildarinnar. Þá er ekki útilokað að Valsmenn bæti við einum leikmanni til viðbótar og ef af verður er ekki ólíklegt að það verði línumaður.Eins og frá var greint á Vísi fyrr í dag eru Snorri Steinn Guðjónsson og Árni Þór Sigtryggsson væntanlega á leið til Vals.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 11:01 Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 10:02 Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 11:01
Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 10:02
Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. 21. júní 2017 13:00