Sigurður Egill: Þetta hlaut að detta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2017 22:25 Sigurður Egill skaut Valsmönnum áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. vísir/ernir „Við erum gríðarlega ánægðir. Þetta var gríðarlega góður leikur hjá okkur, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum urmul færa en vorum óheppnir að fara með 0-0 stöðu inn í hálfleikinn. Við vorum pínu svekktir en ákváðum að halda skipulagi því þetta hlaut að detta fyrir okkur,“ sagði Sigurður Egill Lárusson sem tryggði Valsmönnum sigur á Ventspils í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Valur var miklu sterkari aðilinn í leiknum í kvöld en markið lét bíða eftir sér. Sigurður Egill segist ekki hafa orðið örvæntingarfullur þótt staðan væri markalaus langt fram eftir leik. „Nei, við fengum fullt af færum og þetta hlaut að detta. Við ætluðum að vera þéttir til baka og halda áfram,“ sagði Sigurður Egill. Fyrri leik Vals og Ventspils lyktaði með markalausu jafntefli. Valsmenn voru varfærnir í þeim leik og héldu marki sínu hreinu eins og þeir ætluðu að gera. „Þetta var svolítið öðruvísi leikur. Við spiluðum annað kerfi úti og ætluðum bara að passa markið okkar. Þetta fór samkvæmt uppskriftinni. Við ætluðum að halda jafntefli úti og eiga góða möguleika á heimavelli þar sem við erum mjög sterkir,“ sagði Sigurður Egill. Það verður nóg að gera hjá Valsmönnum á næstunni, bæði í Pepsi-deildinni og Evrópudeildinni. Sigurður Egill segist fagna því. „Það er stórleikur núna á sunnudaginn [gegn Stjörnunni] og svo förum við að einbeita okkur að Slóvenunum. Svona á þetta að vera,“ sagði Sigurður Egill en Valsmenn mæta Domzale frá Slóveníu í næstu umferð. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 6. júlí 2017 22:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
„Við erum gríðarlega ánægðir. Þetta var gríðarlega góður leikur hjá okkur, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum urmul færa en vorum óheppnir að fara með 0-0 stöðu inn í hálfleikinn. Við vorum pínu svekktir en ákváðum að halda skipulagi því þetta hlaut að detta fyrir okkur,“ sagði Sigurður Egill Lárusson sem tryggði Valsmönnum sigur á Ventspils í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Valur var miklu sterkari aðilinn í leiknum í kvöld en markið lét bíða eftir sér. Sigurður Egill segist ekki hafa orðið örvæntingarfullur þótt staðan væri markalaus langt fram eftir leik. „Nei, við fengum fullt af færum og þetta hlaut að detta. Við ætluðum að vera þéttir til baka og halda áfram,“ sagði Sigurður Egill. Fyrri leik Vals og Ventspils lyktaði með markalausu jafntefli. Valsmenn voru varfærnir í þeim leik og héldu marki sínu hreinu eins og þeir ætluðu að gera. „Þetta var svolítið öðruvísi leikur. Við spiluðum annað kerfi úti og ætluðum bara að passa markið okkar. Þetta fór samkvæmt uppskriftinni. Við ætluðum að halda jafntefli úti og eiga góða möguleika á heimavelli þar sem við erum mjög sterkir,“ sagði Sigurður Egill. Það verður nóg að gera hjá Valsmönnum á næstunni, bæði í Pepsi-deildinni og Evrópudeildinni. Sigurður Egill segist fagna því. „Það er stórleikur núna á sunnudaginn [gegn Stjörnunni] og svo förum við að einbeita okkur að Slóvenunum. Svona á þetta að vera,“ sagði Sigurður Egill en Valsmenn mæta Domzale frá Slóveníu í næstu umferð.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 6. júlí 2017 22:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 6. júlí 2017 22:30