Mikil óánægja með dómgæsluna á Twitter: Fengu þær dómararéttindin úr kornflexpakka? 22. júlí 2017 18:37 Stelpurnar okkar þakka stuðninginn í leikslok. Vísir/getty Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00
Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53