Halldór Orri: Við erum ekkert að fara gefast upp Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2017 20:05 Halldór Orri Björnsson á æfingu FH í vikunni. Vísir/Ernir „Þetta var bara virkilega ljúf tilfinning, ég náði að tékka boltann inn og smellhitti hann,“ segir Halldór Orri Björnsson, sem skoraði algjört draumamark í kvöld. FH tapaði 2-1 fyrir SC Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Liðið fer því ekki með gott veganesti í næsta leik sem fram fer í Portúgal eftir viku. „Það var gaman að sjá boltann í netið en það er samt virkilega svekkjandi að það telji ekki meira.“ Halldór segir að mörkin sem þeir fengu á sig hafi bæði verið keimlík. „Við erum að missa boltann á mjög hættulegum stað hægra megin á vellinum og þeir nýta sér það. Það var kannski spurning hvort það hefði verið brotið á Emil í seinna markinu." Halldór segist ekki sjá mikinn gæðamun á þessum liðum. „Mér fannst við í raun alveg vera með þá á tímabili og fengum í raun fleiri færi en þeir. Þetta var bara hörkuleikur sem er virkilega svekkjandi að hafa tapað.“ Hann segir að FH liðið hafi núna engu að tapa og mæti bara afslappaðir í næsta leik. „Það er allt hægt í fótbolta og við erum alls ekkert að fara gefast eitthvað upp, það kemur ekki til greina.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
„Þetta var bara virkilega ljúf tilfinning, ég náði að tékka boltann inn og smellhitti hann,“ segir Halldór Orri Björnsson, sem skoraði algjört draumamark í kvöld. FH tapaði 2-1 fyrir SC Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Liðið fer því ekki með gott veganesti í næsta leik sem fram fer í Portúgal eftir viku. „Það var gaman að sjá boltann í netið en það er samt virkilega svekkjandi að það telji ekki meira.“ Halldór segir að mörkin sem þeir fengu á sig hafi bæði verið keimlík. „Við erum að missa boltann á mjög hættulegum stað hægra megin á vellinum og þeir nýta sér það. Það var kannski spurning hvort það hefði verið brotið á Emil í seinna markinu." Halldór segist ekki sjá mikinn gæðamun á þessum liðum. „Mér fannst við í raun alveg vera með þá á tímabili og fengum í raun fleiri færi en þeir. Þetta var bara hörkuleikur sem er virkilega svekkjandi að hafa tapað.“ Hann segir að FH liðið hafi núna engu að tapa og mæti bara afslappaðir í næsta leik. „Það er allt hægt í fótbolta og við erum alls ekkert að fara gefast eitthvað upp, það kemur ekki til greina.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Braga 1-2 | Nánast útilokað verkefni framundan FH-ingar eru komnir í erfiða stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir 2-1 tap á heimavelli á móti portúgalska liðinu Braga. Halldór Orri kom FH yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en Braga nýtti sér klaufagang í vörn FH og tryggði sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. 17. ágúst 2017 21:45