GameTíví: Hvaða leikir líta dagsins ljós í september Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2017 19:05 Nýr mánuður fer að hefjast og honum fylgja nýir tölvuleikir. Þau Óli, Donna og Tryggvi fóru yfir þá helstu leiki sem koma út. Mánuðurinn er pakkaður samkvæmt Óla. Fyrstur er leikurinn Knack 2 sem kemur út þann 5. september. Honum fylgir svo leikurinn Destiny 2 sem óhætt er að segja að margir bíði eftir. September er mikill fótboltamánuður og koma bæði Pro Evolution Soccer út og FIFA 18. Sömuleiðis kemur nýjasti NBA 2K út í mánuðinum og Total War: Warhammer 2. Það er af nógu að taka. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Nýr mánuður fer að hefjast og honum fylgja nýir tölvuleikir. Þau Óli, Donna og Tryggvi fóru yfir þá helstu leiki sem koma út. Mánuðurinn er pakkaður samkvæmt Óla. Fyrstur er leikurinn Knack 2 sem kemur út þann 5. september. Honum fylgir svo leikurinn Destiny 2 sem óhætt er að segja að margir bíði eftir. September er mikill fótboltamánuður og koma bæði Pro Evolution Soccer út og FIFA 18. Sömuleiðis kemur nýjasti NBA 2K út í mánuðinum og Total War: Warhammer 2. Það er af nógu að taka.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira