Megas kemur fram með kór og hljómsveit á Iceland Airwaves Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. september 2017 10:12 Magnús Þór Jónsson hefur samið og sungið margan slagarann í gegnum tíðina. Vísir/Anton Brink Megas mun koma fram á stóra sviði Þjóðleikhússins á Iceland Airwaves í nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves en 73 ný atriði voru kynnt til leiks í morgun. Megas kemur fram fimmtudaginn 2. nóvember ásamt kór og hljómsveit. Þórður Magnússon hefur útsett sérstaklega fyrir þessa tónleika í samstarfi við Hilmar Örn Agnarsson organista og kórstjóra. Meðal annarra atriða eru Sóley, Vök, Fufanu, Flamingods (UK/BH), Jón Jónsson, Úlfur Úlfur, Gangly, Valdimar, Gyða Valtýsdóttir, Moses Hightower og Amiina.Dagskrá hátíðarinnar á Akureyri liggur nú fyrir. Tónleikar fara fram á þremur stöðum í bænum: Hofi, Græni Hattinum og Póshúsbarnum. Meðal atriða eru: Ásgeir, Emiliana Torrini and the colorist, Mura Masa, 200.000 Naglbítar, Stefflon Don, Daniel OG, Mammút, Vök, Aron Can, Emmsje Gauti, Joey Christ, JFRD o.fl.Heildarlisti atriða á Iceland Airwaves 2017:200.000 Naglbítar / AFK / Alexander Jarl / Aldous Harding (NZ) / Alvia Islandia / Ama Lou (UK) / Amiina / Án / Andartak / ANWIYCTi (HK) / Arab Strap (SCO) / Aron Can / Ásgeir / Auður / aYia / Be Charlotte (SCO) / Benjamin Clementine (UK) / Benny Crespo’s Gang / Between Mountains / Billy Bragg (UK) / Birnir / Bistro Boy / Biggi Hilmars / Blissful / Bonzai (UK) / Cell7 / Chase / Chevron / Childhood (UK) / Cold / CRYPTOCHROME / Cyber / Deep Throat Choir (UK) / Daniel OG (UK) / Daði Freyr / Dillalude / Dísa / Dj Egill Spegill / dj. flugvél og geimskip / Dr. Gunni / Exos / Emiliana Torrini & The Colorist (IS/BE) / einarindra / Elli Grill / Emmsje Gauti / Fai Baba (CH) / Fazerdaze (US) / Fever Dream / Flamingods (UK/BH) / Floni / Fox Train Safari / Frank Murder / Fleet Foxes (US) / For a Minor Reflection / Fræbbblarnir /Fufanu / Futuregrapher / Gangly / GDJYB (HK) / Geisha Cartel / Bára Gísladóttir / Gents (DK) / GKR / GlerAkur/ ГШ - Glintshake (RU) / Glowie / Godchilla / Good Moon Deer / Gordi (AU) / Gróa / Ragga Gröndal / Grísalappalísa / Grúska Babúska / Guðrún Ýr / Gunnar Jónsson Collider / Gurr (DE) / GusGus / Gyða Valtýsdóttir / Halldór Eldjárn / HAM / Hare Squead (IRL) / Hatari / Moses Hightower/ Herra Hnetusmjör / Hey Elbow (SE) / Hildur / Holy Hrafn / Hórmónar / Hugar / IDER (UK) / Indriði / Jana / JFDR / Jo Goes Hunting (NL) / Joey Christ / JóiPé X Króli / Jón Jónsson / Jónas Sen / Kalli / Káryyn (US/SY) / KÁ-AKÁ / Kelly Lee Owens (UK) / Kiriyama Family / Kontinuum / Korter í Flog / kosmodod / Kælan Mikla / Lido Pimienta (CF) / Mikael Lind / Lára Rúnars / Lonely Parade (CA) / Lord Pusswhip / Lost Horizons (UK) / Ljósvaki / Magnús Jóhann / Mahalia (UK) / Mammút / Maus / Megas / Michael Kiwanuka (UK) / Mighty Bear / Mikko Joensuu (FI) / Milkywhale / Mumford & Sons (UK) / Mura Masa (UK) / Mr. Silla / Nodle / NonniMal / Octal Industries / Oðinn / Ohm / One Week Wonder / Omotrack / Oyama / Ozy -DJ set / Pale Honey (SE) / Paunkholm / Par-Ðar / PASHN / Phlegm / Pinegrove (US) / Pascal Pinon / Pink Street Boys / Skaði Þórðardóttir / Pranke / Púlsvídd / Rari Boys / Reykjavíkurdætur / ROFOROFO / ROHT / Rósa Guðrún Sveinsdóttir / Röskva / RuGl / Ruxpin / Rythmatik / Shades of Reykjavik / Shame (UK) / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Skelkur í Bringu / Skrattar / Soffía Björg / sóley / Sólveig Matthildur/ Songhoy Blues (ML) / DJ Snorri Ástráðs / Snorri Helgason / Special K / Stefflon Don (UK) / Sturla Atlas / Subminimal / Sykur / Sylvia / Sycamore Tree / Tappi Tíkarrass / Thor / Tilbury / Tiny / Tófa / Tonik Ensemble / Tontario (FI) / Torres (US) / TRPTYCH / Tusk / TUSKS (UK) / TSS / Jae Tyler / Úlfur Úlfur / Une Misère / Una Stef / Vagabon (US) / Valby Bræður / Valdimar / Vector / VÉDÍS / Vök / Warmland / We Made God / Yagya / Young Karin / Young Nazareth / Nilüfer Yanya (UK) / Xylouris White (GR/AU) / Ösp Airwaves Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Megas mun koma fram á stóra sviði Þjóðleikhússins á Iceland Airwaves í nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves en 73 ný atriði voru kynnt til leiks í morgun. Megas kemur fram fimmtudaginn 2. nóvember ásamt kór og hljómsveit. Þórður Magnússon hefur útsett sérstaklega fyrir þessa tónleika í samstarfi við Hilmar Örn Agnarsson organista og kórstjóra. Meðal annarra atriða eru Sóley, Vök, Fufanu, Flamingods (UK/BH), Jón Jónsson, Úlfur Úlfur, Gangly, Valdimar, Gyða Valtýsdóttir, Moses Hightower og Amiina.Dagskrá hátíðarinnar á Akureyri liggur nú fyrir. Tónleikar fara fram á þremur stöðum í bænum: Hofi, Græni Hattinum og Póshúsbarnum. Meðal atriða eru: Ásgeir, Emiliana Torrini and the colorist, Mura Masa, 200.000 Naglbítar, Stefflon Don, Daniel OG, Mammút, Vök, Aron Can, Emmsje Gauti, Joey Christ, JFRD o.fl.Heildarlisti atriða á Iceland Airwaves 2017:200.000 Naglbítar / AFK / Alexander Jarl / Aldous Harding (NZ) / Alvia Islandia / Ama Lou (UK) / Amiina / Án / Andartak / ANWIYCTi (HK) / Arab Strap (SCO) / Aron Can / Ásgeir / Auður / aYia / Be Charlotte (SCO) / Benjamin Clementine (UK) / Benny Crespo’s Gang / Between Mountains / Billy Bragg (UK) / Birnir / Bistro Boy / Biggi Hilmars / Blissful / Bonzai (UK) / Cell7 / Chase / Chevron / Childhood (UK) / Cold / CRYPTOCHROME / Cyber / Deep Throat Choir (UK) / Daniel OG (UK) / Daði Freyr / Dillalude / Dísa / Dj Egill Spegill / dj. flugvél og geimskip / Dr. Gunni / Exos / Emiliana Torrini & The Colorist (IS/BE) / einarindra / Elli Grill / Emmsje Gauti / Fai Baba (CH) / Fazerdaze (US) / Fever Dream / Flamingods (UK/BH) / Floni / Fox Train Safari / Frank Murder / Fleet Foxes (US) / For a Minor Reflection / Fræbbblarnir /Fufanu / Futuregrapher / Gangly / GDJYB (HK) / Geisha Cartel / Bára Gísladóttir / Gents (DK) / GKR / GlerAkur/ ГШ - Glintshake (RU) / Glowie / Godchilla / Good Moon Deer / Gordi (AU) / Gróa / Ragga Gröndal / Grísalappalísa / Grúska Babúska / Guðrún Ýr / Gunnar Jónsson Collider / Gurr (DE) / GusGus / Gyða Valtýsdóttir / Halldór Eldjárn / HAM / Hare Squead (IRL) / Hatari / Moses Hightower/ Herra Hnetusmjör / Hey Elbow (SE) / Hildur / Holy Hrafn / Hórmónar / Hugar / IDER (UK) / Indriði / Jana / JFDR / Jo Goes Hunting (NL) / Joey Christ / JóiPé X Króli / Jón Jónsson / Jónas Sen / Kalli / Káryyn (US/SY) / KÁ-AKÁ / Kelly Lee Owens (UK) / Kiriyama Family / Kontinuum / Korter í Flog / kosmodod / Kælan Mikla / Lido Pimienta (CF) / Mikael Lind / Lára Rúnars / Lonely Parade (CA) / Lord Pusswhip / Lost Horizons (UK) / Ljósvaki / Magnús Jóhann / Mahalia (UK) / Mammút / Maus / Megas / Michael Kiwanuka (UK) / Mighty Bear / Mikko Joensuu (FI) / Milkywhale / Mumford & Sons (UK) / Mura Masa (UK) / Mr. Silla / Nodle / NonniMal / Octal Industries / Oðinn / Ohm / One Week Wonder / Omotrack / Oyama / Ozy -DJ set / Pale Honey (SE) / Paunkholm / Par-Ðar / PASHN / Phlegm / Pinegrove (US) / Pascal Pinon / Pink Street Boys / Skaði Þórðardóttir / Pranke / Púlsvídd / Rari Boys / Reykjavíkurdætur / ROFOROFO / ROHT / Rósa Guðrún Sveinsdóttir / Röskva / RuGl / Ruxpin / Rythmatik / Shades of Reykjavik / Shame (UK) / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Skelkur í Bringu / Skrattar / Soffía Björg / sóley / Sólveig Matthildur/ Songhoy Blues (ML) / DJ Snorri Ástráðs / Snorri Helgason / Special K / Stefflon Don (UK) / Sturla Atlas / Subminimal / Sykur / Sylvia / Sycamore Tree / Tappi Tíkarrass / Thor / Tilbury / Tiny / Tófa / Tonik Ensemble / Tontario (FI) / Torres (US) / TRPTYCH / Tusk / TUSKS (UK) / TSS / Jae Tyler / Úlfur Úlfur / Une Misère / Una Stef / Vagabon (US) / Valby Bræður / Valdimar / Vector / VÉDÍS / Vök / Warmland / We Made God / Yagya / Young Karin / Young Nazareth / Nilüfer Yanya (UK) / Xylouris White (GR/AU) / Ösp
Airwaves Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira