Twitter í hálfleik: Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2017 19:35 Íslendingar fagna. vísir/eyþór Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti