Pólverjar komnir á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2017 18:00 Robert Lewandowski skoraði 16 mörk í undankeppninni. vísir/getty Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. Pólverjar unnu 4-2 sigur á Svartfellingum í Varsjá. Pólland vann E-riðil og er því komið á HM í fyrsta sinn síðan 2006. Robert Lewandowski skoraði eitt marka Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 16 mörk.Danir gerðu 1-1 jafntefli við Rúmena á Parken. Þeir enduðu í 2. sæti E-riðils og eru öruggir með sæti í umspili um sæti á HM. Christian Eriksen skoraði mark danska liðsins en hann hefur nú skorað í sex landsleikjum í röð. Í þriðja leik E-riðils gerðu Kasakstan og Armenía 1-1 jafntefli.England bar sigurorð af Litháen, 0-1, í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Englendingar unnu riðilinn örugglega og eru komnir á HM. Slóvakar, sem unnu Maltverja 3-0, tóku 2. sætið en þurfa að bíða eftir úrslitum úr öðrum riðlum til að vita hvort þeir komist í umspilið. Í Ljubljana gerðu Slóvenía og Skotland 2-2 jafntefli. Skotar fengu jafn mörg stig og Slóvakar en urðu að sætta sig við 3. sætið í riðlinum vegna lakari markatölu.E-riðill:Pólland 4-2 Svartfjallaland 1-0 Krzysztof Maczynski (6.), 2-0 Kamil Grosicki (16.), 2-1 Stefan Mugosa (78.), 2-2 Zarko Tomasevic (83.), 3-2 Robert Lewandowski (85.), 4-2 Filip Stojkovic, sjálfsmark (87.).Danmörk 1-1 Rúmenía 1-0 Christian Eriksen, víti (59.), 1-1 Ciprian Ioan Deac (88.).Rautt spjald: Cristian Ganea, Rúmenía (63.).Kasakstan 1-1 Armenía 0-1 Henrikh Mkhitaryan (26.), 1-1 Baurzhan Turysbek (62.).F-riðill:Litháen 0-1 England 0-1 Harry Kane, víti (27.).Slóvenía 2-2 Skotland 0-1 Leigh Griffiths (32.), 1-1 Roman Bezjak (52.), 2-1 Bezjak (72.), 2-2 Robert Snodgrass (88.).Rautt spjald: Bostjan Cesar, Slóvenía (90+2.).Slóvakía 3-0 Malta 1-0 Adam Nemec (33.), 2-0 Nemec (62.), 3-0 Ondrej Duda (69.). HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðir fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Sjá meira
Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. Pólverjar unnu 4-2 sigur á Svartfellingum í Varsjá. Pólland vann E-riðil og er því komið á HM í fyrsta sinn síðan 2006. Robert Lewandowski skoraði eitt marka Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 16 mörk.Danir gerðu 1-1 jafntefli við Rúmena á Parken. Þeir enduðu í 2. sæti E-riðils og eru öruggir með sæti í umspili um sæti á HM. Christian Eriksen skoraði mark danska liðsins en hann hefur nú skorað í sex landsleikjum í röð. Í þriðja leik E-riðils gerðu Kasakstan og Armenía 1-1 jafntefli.England bar sigurorð af Litháen, 0-1, í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Englendingar unnu riðilinn örugglega og eru komnir á HM. Slóvakar, sem unnu Maltverja 3-0, tóku 2. sætið en þurfa að bíða eftir úrslitum úr öðrum riðlum til að vita hvort þeir komist í umspilið. Í Ljubljana gerðu Slóvenía og Skotland 2-2 jafntefli. Skotar fengu jafn mörg stig og Slóvakar en urðu að sætta sig við 3. sætið í riðlinum vegna lakari markatölu.E-riðill:Pólland 4-2 Svartfjallaland 1-0 Krzysztof Maczynski (6.), 2-0 Kamil Grosicki (16.), 2-1 Stefan Mugosa (78.), 2-2 Zarko Tomasevic (83.), 3-2 Robert Lewandowski (85.), 4-2 Filip Stojkovic, sjálfsmark (87.).Danmörk 1-1 Rúmenía 1-0 Christian Eriksen, víti (59.), 1-1 Ciprian Ioan Deac (88.).Rautt spjald: Cristian Ganea, Rúmenía (63.).Kasakstan 1-1 Armenía 0-1 Henrikh Mkhitaryan (26.), 1-1 Baurzhan Turysbek (62.).F-riðill:Litháen 0-1 England 0-1 Harry Kane, víti (27.).Slóvenía 2-2 Skotland 0-1 Leigh Griffiths (32.), 1-1 Roman Bezjak (52.), 2-1 Bezjak (72.), 2-2 Robert Snodgrass (88.).Rautt spjald: Bostjan Cesar, Slóvenía (90+2.).Slóvakía 3-0 Malta 1-0 Adam Nemec (33.), 2-0 Nemec (62.), 3-0 Ondrej Duda (69.).
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðir fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Sjá meira
Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti