Heimsmeistararnir komnir til Rússlands | Öll úrslit dagsins í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2017 20:30 Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Heimsmeistarar Þýskalands tryggðu sér farseðilinn til Rússlands með 0-3 sigri á N-Írlandi í Belfast í C-riðli. Sebastian Rudy, Sandro Wagner og Joshua Kimmich skoruðu mörk Þjóðverja sem hafa unnið alla níu leiki sína í undankeppninni með markatölunni 38-3. Strákarnir hans Lars Lagerbäck í norska landsliðinu rústuðu San Marinó, 0-8, á útivelli. Mohamed Elyounoussi skoraði þrennu fyrir Norðmenn sem eru í 4. sæti C-riðils. Í þriðja og síðasta leik C-riðils bar Tékkland sigurorð af Aserbaídsjan, 1-2.Christian Eriksen tryggði Dönum gríðarlega mikilvægan sigur á Svartfellingum í E-riðli. Tottenham-maðurinn skoraði eina mark leiksins á 16. mínútu. Eriksen hefur nú skorað í fimm landsleikjum í röð. Danir eru núna með þriggja stiga forystu á Svartfellinga í 2. sæti riðilsins. Danmörk er auk þess með betri markatölu en Svartfjallaland. Í sama riðli rúllaði Pólland yfir Armeníu, 1-6, og Rúmenía vann Kasakstan, 3-1. Robert Lewandowski skoraði þrennu fyrir Pólverja og er því kominn með 15 mörk í undankeppninni. Pólland er í 1. sæti E-riðils og dugir jafntefli gegn Svartfjallalandi í lokaumferðinni til að komast á HM.England er komið á HM eftir 1-0 heimasigur á Slóveníu í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Skotar eru í 2. sæti riðilsins með 17 stig eftir 1-0 sigur á Slóvökum á Hampden Park. Þá gerðu Malta og Litháen 1-1 jafntefli.C-riðill:N-Írland 1-3 Þýskaland 0-1 Sebastian Rudy (2.), 0-2 Sandro Wagner (21.), 0-3 Joshua Kimmich (86.), 1-3 Josh Magennis (90+3.).San Marinó 0-8 Noregur 0-1 Davide Simoncini, sjálfsmark (8.), 0-2 Joshua King, víti (14.), 0-3 King (17.), 0-4 Mohamed Elyounoussi (40.), 0-5 Elyounoussi (48.), 0-6 Ole Selnaes (59.), 0-7 Elyounoussi (69.), 0-8 Martin Linnes (87.).Aserbaídsjan 1-2 Tékkland 0-1 Jan Kopic (35.), 1-1 Afran Izmailov, víti (55.), 1-2 Antonin Barak (66.).E-riðill:Svartfjallaland 0-1 Danmörk 0-1 Christian Eriksen (16.).Armenía 1-6 Pólland 0-1 Kamil Grosicki (2.), 0-2 Robert Lewandowski (18.), 0-3 Lewandowski (25.), 1-3 Hovhannes Hambardzumyan (39.), 1-4 Jakub Blaszczykowski (58.), 1-5 Lewandowski (64.), 1-6 Rafal Wolski (89.).Rúmenía 3-1 Kasakstan 1-0 Constantin Budescu (33.), 2-0 Budescu, víti (38.), 3-0 Claudiu Keseru (73.), 3-1 Baurzhan Turysbek (82.).F-riðill:England 1-0 Slóvenía 1-0 Harry Kane (90+4.).Skotland 1-0 Slóvakía 1-0 Chris Martin (89.).Rautt spjald: Robert Mak, Slóvakía (23.).Malta 1-1 Litháen 1-0 Andrei Agius (23.), 1-1 Vykintas Slivka (53.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Heimsmeistarar Þýskalands tryggðu sér farseðilinn til Rússlands með 0-3 sigri á N-Írlandi í Belfast í C-riðli. Sebastian Rudy, Sandro Wagner og Joshua Kimmich skoruðu mörk Þjóðverja sem hafa unnið alla níu leiki sína í undankeppninni með markatölunni 38-3. Strákarnir hans Lars Lagerbäck í norska landsliðinu rústuðu San Marinó, 0-8, á útivelli. Mohamed Elyounoussi skoraði þrennu fyrir Norðmenn sem eru í 4. sæti C-riðils. Í þriðja og síðasta leik C-riðils bar Tékkland sigurorð af Aserbaídsjan, 1-2.Christian Eriksen tryggði Dönum gríðarlega mikilvægan sigur á Svartfellingum í E-riðli. Tottenham-maðurinn skoraði eina mark leiksins á 16. mínútu. Eriksen hefur nú skorað í fimm landsleikjum í röð. Danir eru núna með þriggja stiga forystu á Svartfellinga í 2. sæti riðilsins. Danmörk er auk þess með betri markatölu en Svartfjallaland. Í sama riðli rúllaði Pólland yfir Armeníu, 1-6, og Rúmenía vann Kasakstan, 3-1. Robert Lewandowski skoraði þrennu fyrir Pólverja og er því kominn með 15 mörk í undankeppninni. Pólland er í 1. sæti E-riðils og dugir jafntefli gegn Svartfjallalandi í lokaumferðinni til að komast á HM.England er komið á HM eftir 1-0 heimasigur á Slóveníu í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Skotar eru í 2. sæti riðilsins með 17 stig eftir 1-0 sigur á Slóvökum á Hampden Park. Þá gerðu Malta og Litháen 1-1 jafntefli.C-riðill:N-Írland 1-3 Þýskaland 0-1 Sebastian Rudy (2.), 0-2 Sandro Wagner (21.), 0-3 Joshua Kimmich (86.), 1-3 Josh Magennis (90+3.).San Marinó 0-8 Noregur 0-1 Davide Simoncini, sjálfsmark (8.), 0-2 Joshua King, víti (14.), 0-3 King (17.), 0-4 Mohamed Elyounoussi (40.), 0-5 Elyounoussi (48.), 0-6 Ole Selnaes (59.), 0-7 Elyounoussi (69.), 0-8 Martin Linnes (87.).Aserbaídsjan 1-2 Tékkland 0-1 Jan Kopic (35.), 1-1 Afran Izmailov, víti (55.), 1-2 Antonin Barak (66.).E-riðill:Svartfjallaland 0-1 Danmörk 0-1 Christian Eriksen (16.).Armenía 1-6 Pólland 0-1 Kamil Grosicki (2.), 0-2 Robert Lewandowski (18.), 0-3 Lewandowski (25.), 1-3 Hovhannes Hambardzumyan (39.), 1-4 Jakub Blaszczykowski (58.), 1-5 Lewandowski (64.), 1-6 Rafal Wolski (89.).Rúmenía 3-1 Kasakstan 1-0 Constantin Budescu (33.), 2-0 Budescu, víti (38.), 3-0 Claudiu Keseru (73.), 3-1 Baurzhan Turysbek (82.).F-riðill:England 1-0 Slóvenía 1-0 Harry Kane (90+4.).Skotland 1-0 Slóvakía 1-0 Chris Martin (89.).Rautt spjald: Robert Mak, Slóvakía (23.).Malta 1-1 Litháen 1-0 Andrei Agius (23.), 1-1 Vykintas Slivka (53.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Sjá meira