Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour