Formannaáskorun Vísis: Þakin köngulóm og þóttist vera systir sín Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2017 16:30 Bubbi er uppáhalds tónlistarmaður Þorgerðar Katrínar og hún fílar bíómyndina Mamma Mia. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30
Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30