Formannaáskorun Vísis: Þakin köngulóm og þóttist vera systir sín Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2017 16:30 Bubbi er uppáhalds tónlistarmaður Þorgerðar Katrínar og hún fílar bíómyndina Mamma Mia. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30
Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30