Draumur Sýrlendinga úti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 13:00 Sýrlendingar grétu í grasið í dag vísir/getty Draumur Sýrlendinga um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi er úti. Framlengja þurfti seinni umspilsleik Sýrlands og Ástralíu eftir að venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli, eins og í fyrri leiknum. Snemma í fyrri hálfleik framlengingarinnar fékk Mahmoud Al Mawas að líta sitt annað gula spjald og var þar með rekinn af velli. Það var svo fyrrum leikmaður Everton, landsliðsfyrirliði Ástrala, Tim Cahill sem skoraði sigurmarkið á 109. mínútu leiksins. Markið var hans fimmtugasta fyrir Ástralíu. Leikmenn og stuðningsmenn Sýrlands grétu þegar flautað var til leiksloka og ljóst var að draumurinn væri úti. Ástralir eru þó ekki komnir til Rússlands enn, en umspil gegn liði úr Norður- og Mið Ameríku mun skera úr um hvort þeir komist þangað. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Írar skildu Wales eftir heima Írland vann 0-1 sigur á grönnum sínum í Wales í gærkvöld sem tryggði þeim sæti í umspili en skildi Wales eftir heima. 10. október 2017 10:45 Skotar erfðafræðilega eftir á Skotar misstu af sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi með 2-2 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Þjálfari Skota, Gordon Strachan sagði lið sitt vera erfðafræðilega séð á eftir öðrum liðum. 9. október 2017 08:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Draumur Sýrlendinga um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi er úti. Framlengja þurfti seinni umspilsleik Sýrlands og Ástralíu eftir að venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli, eins og í fyrri leiknum. Snemma í fyrri hálfleik framlengingarinnar fékk Mahmoud Al Mawas að líta sitt annað gula spjald og var þar með rekinn af velli. Það var svo fyrrum leikmaður Everton, landsliðsfyrirliði Ástrala, Tim Cahill sem skoraði sigurmarkið á 109. mínútu leiksins. Markið var hans fimmtugasta fyrir Ástralíu. Leikmenn og stuðningsmenn Sýrlands grétu þegar flautað var til leiksloka og ljóst var að draumurinn væri úti. Ástralir eru þó ekki komnir til Rússlands enn, en umspil gegn liði úr Norður- og Mið Ameríku mun skera úr um hvort þeir komist þangað.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Írar skildu Wales eftir heima Írland vann 0-1 sigur á grönnum sínum í Wales í gærkvöld sem tryggði þeim sæti í umspili en skildi Wales eftir heima. 10. október 2017 10:45 Skotar erfðafræðilega eftir á Skotar misstu af sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi með 2-2 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Þjálfari Skota, Gordon Strachan sagði lið sitt vera erfðafræðilega séð á eftir öðrum liðum. 9. október 2017 08:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30
Írar skildu Wales eftir heima Írland vann 0-1 sigur á grönnum sínum í Wales í gærkvöld sem tryggði þeim sæti í umspili en skildi Wales eftir heima. 10. október 2017 10:45
Skotar erfðafræðilega eftir á Skotar misstu af sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi með 2-2 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Þjálfari Skota, Gordon Strachan sagði lið sitt vera erfðafræðilega séð á eftir öðrum liðum. 9. október 2017 08:30
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30
Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00