Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 12:06 Eiður Smári Guðjohnsen er markahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. Vísir/AFP Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN í hádeginu í dag. Eiður Smári fagnaði með landsliðinu í gær, og þegar fréttaþulurinn spurði hann hversu lengi og vel hafi verið fagnað sagði Eiður: „Ég er viss um að það voru nokkrir viðkvæmir hausar í morgun. Þetta var frábært kvöld.“ „Þetta var sögulegt fyrir okkur, sögulegt fyrir heimsfótboltann.“ „Við höfðum að sjálfsögðu gaman af því að fara á Evrópumótið, okkar fyrsta stórmót, í Frakklandi í fyrra og nú heldur partýið áfram.“ En afhverju er Ísland að ná þessum árangri nú, það er það sem allir vilja vita. „Þetta er hópur leikmanna sem hefur verið saman í langan tíma. Það er samheldni í liðinu, þeir elska að spila fyrir hvorn annan og með hvor öðrum. Við erum stoltir af því að spila fyrir Ísland.“ „Þetta er fyrsta kynslóðin sem aldist upp við knattspyrnuhús og gat spilað fótbolta allt árið um kring,“ sagði Eiður Smári. „Við fórum lengra en margir bjuggust við á EM, þarf heppni en ef við höldum liðsandanum og samheildninni er ég viss um að við getum átt annað eftirminnilegt sumar.“ Eiður Smári laggði skóna á hilluna eftir ævintýrið í Frakklandi í fyrra. Sér hann eftir því að vera ekki með liðinu í dag? „Ég vildi að ég gæti spilað fótbolta þangað til ég dey, en allt þarf að taka sinn enda. Ég sé ekki eftir því en að sjálfsögðu vildi ég vera í hópnum núna en aldurinn nær okkur öllum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 21:26 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Heimir: Hrikalega stoltur Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar 9. október 2017 21:38 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN í hádeginu í dag. Eiður Smári fagnaði með landsliðinu í gær, og þegar fréttaþulurinn spurði hann hversu lengi og vel hafi verið fagnað sagði Eiður: „Ég er viss um að það voru nokkrir viðkvæmir hausar í morgun. Þetta var frábært kvöld.“ „Þetta var sögulegt fyrir okkur, sögulegt fyrir heimsfótboltann.“ „Við höfðum að sjálfsögðu gaman af því að fara á Evrópumótið, okkar fyrsta stórmót, í Frakklandi í fyrra og nú heldur partýið áfram.“ En afhverju er Ísland að ná þessum árangri nú, það er það sem allir vilja vita. „Þetta er hópur leikmanna sem hefur verið saman í langan tíma. Það er samheldni í liðinu, þeir elska að spila fyrir hvorn annan og með hvor öðrum. Við erum stoltir af því að spila fyrir Ísland.“ „Þetta er fyrsta kynslóðin sem aldist upp við knattspyrnuhús og gat spilað fótbolta allt árið um kring,“ sagði Eiður Smári. „Við fórum lengra en margir bjuggust við á EM, þarf heppni en ef við höldum liðsandanum og samheildninni er ég viss um að við getum átt annað eftirminnilegt sumar.“ Eiður Smári laggði skóna á hilluna eftir ævintýrið í Frakklandi í fyrra. Sér hann eftir því að vera ekki með liðinu í dag? „Ég vildi að ég gæti spilað fótbolta þangað til ég dey, en allt þarf að taka sinn enda. Ég sé ekki eftir því en að sjálfsögðu vildi ég vera í hópnum núna en aldurinn nær okkur öllum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 21:26 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Heimir: Hrikalega stoltur Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar 9. október 2017 21:38 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 21:26
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Heimir: Hrikalega stoltur Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar 9. október 2017 21:38
Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49
Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57